Heilbrigt líf - 01.06.1952, Qupperneq 92
5. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður.
5. Ottó B. Amar.
7. Guido Bernhöft.
6. Varamenn í framkvæmdaráð voru allir endurkosnir og skipa
það nú:
1. Björn Jóhannsson, kennari.
2. Jón Sigurðsson, slökkviliðsstjóri.
3. Sveinn Jónsson, forstjóri.
4. Sigríður Eiríks, hjúkrunarkona.
5. Jón Sigurðsson, skólastjóri.
6. Friðþjófur Johnson, forstjóri.
7. Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunarkona.
7. Fulltrúi í stjórn Alþjóða rauða krossins (Board of Governors)
var í einu hljóði kjörinn Scheving Thorsteinsson.
8. Endurskoðendur voru kjörnir: Magnús Vigfússon, bókari, Víg-
lundur Möller, bókari, og til vara
9. Þorlákur Jónsson, fulltrúi.
10. Reykjavíkurdeild hafði á aðalfundi sínum, 27. apríl s.l., sam-
þykkt að óska leyfis til þess að mega hækka árgjald félaga sinna
úr kr. 10,00 í kr. 15,00. Eftir nokkrar umræður var samþykkt svo-
felld tillaga frá Birni E. Arnasyni:
Aðalfundur RKÍ 1951 heimilar Reykjavíkurdeild að hækka ár-
gjöld félaga sinna úr kr. 10,00 í kr. 15,00. Jafnframt heimilast öðrum
deildum sama hækkun, ef þær óska.
11. Tillaga kom fram um, að næsti aðalfundur skyldi haldinn í
Hafnarfirði.
Var hún samþykkt í einu hljóði.
12. Onnur mál.
A. Eftir tillögxi formanns var samþykkt að kjósa þriggja manna
nefnd til þess að endurskoða lög RKI.
Kosnir voru:
Kristinn Stefánsson.
Hallgrímur Dalberg.
Bjami Jónsson, læknir.
B. Kristinn Stefánsson hóf máls um framhald á byggingu barna-
heimilis RKÍ að Laugarási.
Taldi hann rétt, að RKÍ, ásamt Reykjavíkurdeildinni, tækju nú
höndum saman til þess að fullgera þessa byggingu. Formaður,
Scheving Thorsteinsson, taldi æskilegast, að stjórn RKÍ lyki bygg-
ingunni og afhenti hana síðan Reykjavíkurdeildinni til starfrækslu.
Ennfremur taldi hann rétt að stofna deildir í Keflavík, Sandgerði
90
Heilbrigt líf