Heilbrigt líf - 01.06.1952, Qupperneq 95

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Qupperneq 95
frá h.f. Ræsi. Við athugun tilboðanna naut stjórnin aðstoðar Bergs Arnbjörnssonar, eftirlitsmanns. Ákveðið var að taka tilboði h.f. Ræsis um Dodge-bifreið. Bifreiðin er nú komin til Reykjavíkur. Reikningar hafa ekki enn borizt félagsstjórninni, en upphæð sú, sem deildin verður að greiða, er kr. 50.000,00. Eimskipafélag Islands hefur gefið eftir um helm- ing af flutningsgjaldi og Ríkissjóður hefur veitt 10 þúsund króna styrk, sem nemur upphæð tollsins. Reikningur þessi kemur að sjálf- sögðu fram í aðalreikningi næsta árs, en þess má geta hér, að þegar stjórninni var tilkynnt, að bifreiðin væri komin, vantaði um 17 þúsund krónur á, að deildin gæti greitt andvirði hennar. Var þá efnt til samskota hér í bænum og stóð fjáröflunarnefnd fyrir þeim. Voru undirtektir svo með afbrigðum góðar, að alls söfnuðust yfir hálft þrettánda þúsund krónur, og eru þar með talin gjöld nýrra félaga og ævifélaga, sem þá bættust við í félagið. Geymsla fyrir bifreiðina hefur verið útveguð til bráðabirgða í slökkvistöðinni. Samkvæmt tilmælum frá RKÍ gekkst deildin fyrir söfnun handa bágstöddu fólki á Norður-Ítalíu, er varð fyrir tjóni af völdum flóða, og söfnuðust alls kr. 9.984,00 í peningum, fatnaði og matvælum, eins og reikningur félagsins ber með sér. Merkjasala fór fram á öskudaginn, eins og venja er til, og önn- uðust börn úr barnaskólanum söluna. Seldust merki fyrir kr. 1.589,00, en það eru kr. 1.430,10 að frádregnum sölulaunum. Er það nákvæm- lega jafnhá upphæð eins og á fyrra ári. Fjáröflunarnefnd var hin sama og áður, og er Friðjón Runólfs- son formaður hennar. Aflaði hún fjár af dansleikjum yfir kr. 4.000,00, eins og reikningur deildarinnar sýnir, auk þeirrar fjár- hæðar til kaupa sjúkrabifreiðarinnar, sem þegar er nefnd. Færir stjórnin formanni nefndarinnar og nefndinni í heild þakkir fyrir vel unnið starf. Til almennrar fræðslu um stefnu og starf RK ritaji formaður grein í Bæjarblaðið, 5. tbl., 8. marz síðastliðinn. Gufubaðstofan hefur verið starfrækt eins og undanfarið. Hefur hún verið opin þrisvar í viku. Tala baðgesta var 2149 á árinu. Félagatala er nú 109, á árinu bættust 7 við. Ævifélagar 23, af þeim 14 nýir. Eignir deildarinnar í árslok voru kr. 17.096,18. A lcureyrardei Id. Stjórn deildarinnar skipuðu: Guðmundur Karl I’étursson, formaður. Jóhann Þorkelsson, varaformaður. Pétur Sigurgeirsson, ritari. Páll Sigurgeirsson, gjaldkeri. Jakob Frímannsson. Heilbrigt líf 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.