Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 99
Jón Auðuns, dómprófastur, formaður.
Gísli Jónasson, stjómarráðsfulltrúi, ritari.
Guðrún Bjarnadóttir, hjúkrunarkona, gjaldkeri.
Jón Sigurðsson, borgarlæknir.
Sæmundur Stefánsson, stórkaupmaður.
Óli J. Ólason, kaupmaður.
Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi.
Sauðárkróksdeild.
Eins og áður vann deildin að fjársöfnun fyrir sig og RKÍ. Haldin
var skemmtisamkoma á öskudaginn og seld merki Rauða krossins.
Merki seldust fyrir kr. 900,00.
í desember var samkvæmt beiðni RKÍ gengizt fyrir söfnun á
fatnaði og peningum til nauðstaddra í Pódalnum á Ítalíu. Nam
söfnunin kr. 1.905,00 í peningum og talsverðu af fatnaði. Þar af
gaf deildin sjálf kr. 1.000,00 og ungliðadeildin kr. 100,00.
Félagatala í árslok var 109, og hefur félögum heldur fækkað á
árinu.
Stjórnin hélt á árinu þrjá bókfærða fundi auk aðalfundar.
Afrit af endurskoðuðum reikningum deildarinnar fylgir hér með.
Skuldlaus eign nemur í árslok kr. 26.659,58, þar af í bílasjóði ki\
13.025,58.
Stjórn deildarinnar var endurkosin og skipa hana:
Torfi Bjarnason, héraðslæknir, formaður.
Helgi Konráðsson, prófastur, varaformaður.
Jón Þ. Bjömsson, skólastjóri, ritari.
Ole Bang, lyfsali, gjaldkeri.
Hallfríður Jónsdóttir, yfirhjúkrunarkona.
María Magnúsdóttir, ljósmóðir.
Haraldur Júlíusson, kaupmaður.
Ungliðadeild starfaði í VI. og VII. deild banraskólans undir stjórn
Jóns Þ. Bjömssonar, skólastjóra.
Seyðisf jarðardeild.
Ársskýrsla ókomin.
Siglufjarðardeild.
Aðalfundur deildarinnar var að þessu sinni haldinn 7. apríl 1952.
í stjórn deildarinnar voru kosnir:
Ólafur Þ. Þorsteinsson, læknir, formaður.
Halldór Kristinsson, læknir, varaformaður.
Jóhann Jóhannsson, skólastjóri, ritari.
Jón Stefánsson, framkvæmdastjóri, gjaldkeri.
Heilbrigt líf — 7
97