Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 100

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 100
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, læknir. Sigurbjörg Hólm. Sigrún Straumland. Endurskoðendur voru kosnir þeir Hafliði Helgason og Daníel Þórhallsson. Þrír stjórnarfundir voru haldnir á árinu. Á öskudaginn seldust merki fyrir kr. 1.414,00, brúttó. RKÍ hefur verið sendur sinn hluti ásamt skilagrein. Engin jólamerki bárust frá RKÍ. Þá sendi RKÍ deildinni 50 ein- tök af tímariti sínu „Heilbrigt líf“. Deildin seldi 47 eintök og hef- ur gert skilagrein og greitt tímaritið til RKÍ. Þá safnaði deildin fé og fatnaði handa bágstöddu fólki á flóða- svæðinu á Norður-Ítalíu. Söfnuðust kr. 2.945,00 í peningum, og fatnaður að verðmæti ca. kr. 2.000,00. Hefur þetta verið sent RKÍ ásamt skilagrein. í árslok átti deildin kr. 22.916,24 í sjóði. Á aðalfundi var sam- þykkt að gefa kr. 10.000,00 — tíu þúsund krónur — til kaupa á röntgentækjum handa sjúkrahúsi Siglufjarðar. Vestmannaeyjadeild. Deildin starfaði með líkum hætti og fyrr. Ólafur Ó. Lárusson, fyrrv. héraðslæknir, sem verið hafði formaður deildai'innar frá stofnun, lét af störfum, en í hans stað var kjörinn formaður Einar Guttormsson, sjúkrahússlæknir. Ólafur Lárusson var kjörinn heið- ursfélagi RKÍ, eftir tillögum deildarinnar hér, í virðingar- og þakk- lætisskyni fyrir vel unnin störf í þágu hennar. í desember var, eftir tilmælum RKÍ, hafin söfnun til bágstadds fólks á flóðasvæðinu á Norður-Ítalíu, og söfnuðust kr. 6.063,10, auk fatnaðar, og var hvort tveggja sent Rauða krossi Islands. Merkjasala deildarinnar fór fram á öskudaginn, og stóð hr. skóla- stjóri, Halldór Guðjónsson, fyrir henni af gamalli tryggð við deild- ina. Inn komu alls kr. 2.475,50, og þar af gekk samkvæmt lögum félagsins helmingurinn til RKÍ, kr. 1.237,75. Sjúkrabifreið deildarinnar er nú fengin og í fullum gangi og reyndist hið bezta og þarfasta tæki. Önnur baráttumál deildarinnar eru hin sömu og áður, fyrir sóttvarnarhúsi, sem sækist seint, og fyrir gufubaðstofu, sem smámiðar áfram í stórhýsi Templara, sem verið er að byggja hér, en auk þess hefur deildin tekið upp sem sitt aðalbaráttumál, að vinna að söfnun fjár til að koma upp fæðingar- stofu, einni eða tveimur, í sambandi við sjúkrahús bæjarins, en helmingur fæðandi kvenna hér fæðir nú í sjúkrahúsi bæjarins. Mein- ingin er að fá ráð á einni eða tveimur stofum, sem eingöngu yrði ætlaðar sængurkonum. Stjórn deildarinnar skipa nú: 98 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.