Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 103

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 103
Sú glæðing og sá styrkur gæti verið með ýmsu móti, þótt það verði eigi verulega rætt hér. T. d. fyrst og fremst með því að fá krafta til að starfa, og styrkja svo starfið á ýmsan hátt. Það þarf t. d. að hjálpa um ýmis gögn: góðar heilsufræðilegar myndir, (þar með einnig myndir, er skýra og „innprenta" um áhrif eiturnautnanna, tóbaks og áfengis, er nú virðast meir og meir ógna æskulýð þessa lands). Myndir af starfsemi Rauða Krossins í heiminum, til skýr- ingar á mikilli þörf fyrir það starf og til eggjunar fyrir unga og nýja krafta til viðbótar. Þá þyrftu deildirnar að eiga kost á nokkurri sérfræðslu í líknar- og verndarstarfi, eins konar „hjálp í viðlögum". Einnig þyrfti að vera til ofurlítið söngvakver til notkun- ar í fundastarfi — beinlínis í líknar- og fórnaranda Rauða Krossins. Yrði safnað til þess vel völdum, sönghæfum versum, einstökum og samstæðum úr ýmsum áttum. Loks vil ég halda, að ungliðadeild- imar gætu sem undirgróður RK beinlínis orðið til þess að auka vöxt fylkingarinnar í landi hér, fjölga félögum hennar. Ungliði, sem er að enda starf sem slíkur, þyrfti þá strax að eiga greiðan aðgang að deild fullorðinna. Annars er hætt við, að hann „gufi upp“, þegar ungliðastarfi hans er lokið. — Árgjald unglinga, t. d. 13—16 ára í RK, þyrfti að vera helmingi lægra en fullorðinna og auðvitað ekkert meðan þeir starfa og greiða í ungliðadeild. Það eru yfirleitt — hygg ég — engir ríkisbubbar í þessum deildum. Aðal- atriðið er, að þeir séu í árvökru starfi. Barnaheimilið að Laugarási. Samkvæmt samþykktum aðalfundar 1951 kaus RKÍ Bjarna Jóns- son og Kristin Stefánsson í byggingarnefnd barnaheimilisins, en Reykjavíkurdeildin tilnefndi Óla J. Ólason. Nefndin hefur aflað fjár til heimilisins: Frá Ríkissjóði ............................. kr. 250.000,00 -—- Bæjarsjóði Reykjavíkur .................— 125.000,00 — Málningarverksmiðjunni Harpa h.f............— 5.000,00 — J. Þorláksson & Norðmann ...................— 1.300,00 — H. Benediktsson & Co...................... —- 1.046,15 — Völundi h.f.................................— 740,00 Gjafir frá greindum fyrirtækjum hafa verið vörur. Auk þessa hefur Bæjarstjóm Reykjavíkur heitið kr. 125.000,00, og verða þá framlög bæjar og ríkis jafn há. Þá hefur ríkissjóður veitt kr. 7.000,00 til vegagerðar að heimilinu. Framkvæmdir hafa aðallega verið sem hér segir: Lagfæring á húsum, svo sem gagnger viðgerð á þökum, þétting á gluggum og þeir málaðir utan og innan, settir járnteinar til styrkt- ar húsunum, gólf hreinsuð og lakkborin, hurðir lagfærðar og lakk- Heilbrigt líf 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.