Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 104

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 104
bornar og öll húsin tvímáluð utan. Þá voru steypt gólf í bað, bún- ingsherbergi og þvottahús og komið fyrir þvottavélum og leiðslum að þeim. Lagður vegur að húsum og umhverfi þeirra lagfært nokkuð, en hvorugu þessara verka er nærri lokið. Fengin 50 kilovatta rafvélasamstæða (diesel) frá Sölu setuliðs- eigna ríkisins og vélasamstæðan gerð upp, flutt austur og henni komið fyrir í vélahúsinu, eftir að gólf hafði verið steypt í það. Byggt yfir heitavatnsgeymi, komið fyrir vatnsdælum, lagfærð hitalögn og vatnsleiðslur og endurnýjuð salerni. Rafleiðslur að dælustöð og í húsin, sem og raflagnir um húsin og ljósatæki, var boðið út og samþykkt að taka tilboði frá Johan Rönning h.f., að upphæð kr. 80.200,00. Yerkið er að mestu unnið og mun því sennilega lokið um miðjan júní. Samið hefur verið um að klæða innan eldhús og hafin vinna við það. Trésmiðja SÍBS er að ljúka smíði á innréttingu í eldhús, búr og matvælageymslu, sem hún smíðar, flytur austur og setur upp fyrir tæplega kr. 24.000,00. Ráðin hafa verið kaup á raftækjum í eldhús, svo sem eldavél, steikarapönnu, bökunarofni, suðupottum o. s. frv. frá Raftækja- verksmiðjunni h.f. í Hafnarfirði. Verðmæti þessara tækja mun nema kr. 27.000,00, en vonir standa til að hagkvæm kjör muni fást hjá verksmiðjunni. Samningar hafa tekizt um kaup á borðum í matsal, járnrúmum fyrir 120 börn, ásamt dýnum í þau og rúm starfsfólks, við SIBS, Reykjalundi fyrir samtals kr. 61.700,00. Heildargreiðslur til 15. maí 1952 nema...... ca. kr. 286.000,00 Ógreitt fyrir umsamin verk..................—■ — 106.000,00 í sjóði .................................... — — 96.000,00 Væntanlegur styrkur frá Bæjarsjóði R-víkur--------- 125.000,00 Áður en rekstur barnaheimilisins getur hafizt, þarf að lagfæra umhverfi húsanna mikið, girða nokkum hluta landsins, fullgera veg að heimilinu, ganga endanlega frá vatns- og hitalögn, fullbúa eld- hús og þvottahús, koma fyrir fatahengjum og bekkjum og ljúka ýmiss konar smíði innan húss. Mun þetta allt reynast kostnaðarsamt. Flutningur á öllum búnaði til heimilisins mun og reynast fjárfrekur. Þrátt fyrir þetta gera nefndarmenn sér vonir um, að fé það, sem nú er í sjóði, ásamt væntanlegum styrk, muni nægja að mestu. Reykjavík, 20. maí 1952. Kristinn Stefánsson. 102 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.