Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 12

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL má einnig nota til að mjólka kanínur og rottur. IJtbrotataugaveiki, sem orðið hefir miljónum rnanna að bana, berst með lús. Amerískur skor- dýrafræðingur hefir stungið upp á því, að stráð verði skordýra- eitrinu DDT við rottuholur og aðra staði þar sem það nær að festast í hár rottunnar. Við það drepast allar lýs og flær, sem annars lifa góðu lífi á rottunum, og dregur það mikið úr smit- hættu. Mikið af þekkingu okkar mannanna í líffræði og sjúk- dómafræði er fengið með til- raunum á dýrum. Dýrin hafa um langan aldur lifað hvert á öðru, en einungis manninum hefir tekizt að nota vald sitt yfir öðrum skepnum jarðarinn- ar til að afla sér skipulagðrar þekkingar. Dýratilraunir eru nú það langt komnar, að hreinir kyn- stofnar af rottum og músum hafa verið ræktaðir í rannsókn- arstofnunum. Erfðaeiginleikar þessara dýra eru svo kunnir, að hægt er t. d. að segja fyrir um það, hvernig þau bregðast við, þegar þeim er gefin ákveðin teg- und matar. Rottur eru með handhægustu dýrum til tilrauna. Matarlyst þeirra líkist mjög matarlyst mannsins; það er því hægt að nota þær við rannsóknir á mataræði. Auk þess er ódýrt að ala þær og hirða. Kanínur, sem einnig eru mikið notaðar til til- rauna, eru t. d. tíu sinnum dýr- ari ,,í rekstri“, og hundar þrjá- tíu sinnum dýrari. Varla mun þó nokkurt dýr eins mikið notað við tilraunir og marsvínið. Það er spakt, með- færilegt og mjög frjósamt. Auk þess er það næmt fyrir flestum þeim sjúkdómum, sem hrjá mennina. Þegar til lengdar læt- ur, mun marsvínið sennilega reynast mönnunum verðmætara en hesturinn, úlfaldinn og kýr- in. Berklar, barnaveiki, matar- eitrun og ýmsir fleiri sjúkdóm- ar eru greindir rneð því að dæla blóðvatni úr þeim, sem grunaðir eru um að vera veikir, í mar- svín. Sum dýr eru verðmæt til- raunadýr af því að þau eru gagnsæ. Vatnsflugan, eða dap- hnia eins og vísindamenn kalla hana, er að heita má gagnsæ. Má greinilega fylgjast með breytingum á starfsemi hjart- ans, þegar vatnsflugu eru gef- in lyf, sem hafa slík áhrif. Sum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.