Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 26

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 26
24 tTRVAL í London, þegar loftárás stóð yfir, og urðu fyrir loftþrýstingi frá sprengju. Maðurinn, sem var nœr sprengingunni, skrám- aðist óverulega af grjótflugi. Félagi, hans, sem gekk við hlið hans, lézt samstundis af loft- þrýstingi. Ómeiddi maðurinn var svo heppinn, að vera stadd- ur á lægðarsvæði; félagi hans stóð á svæði, þar sem tvær öld- ur mögnuðu hvor aðra. Þetta fyrirbrigði er mjög algengt — en með öllu óútreiknanlegt! I styrjöldinni fór flotinn að beita nýrri aðferð, til þess að finna björgunarbáta. Var hún í fáum orðum fólgin í því, að hljóðbylgjur í sjónum voru staðsettar. Skipreika menn í björgunarbát þurftu ekki að gera annað en að varpa sér- staklega gerðri djúpsprengju fyrir borð. Á sprengjunni var hvellhetta, sem sprengdi fimm punda dynamithleðslu, þegar sprengjan var komin á hálfrar mílu dýpi. Hljóðöldur í vatni geta farið óraleið, án þess að úr þeim dragi. Hljóðöldur frá slíkri sprengju, sem varpað var í sjóinn úti fyrir Dakar, bárust til hlustunarstöðva á Bahama- eyjum, mörg þúsund mílur í burtu. Ef hljóðbylgja frá fimm pundum af dynamiti berzt 2400 mílur, hver yrðu þá áhrif höggöldu kjarnorkusprengj- unnar í álíka fjarlægð? Þessi óútreiknanlegu atriði gera neðansjávartilraunina með kjarnorkusprengjuna varhuga- verða. Enginn þekkir hættu- svæðið, enginn getur sagt: „Athugunarskip eru örugg hér.“ Neðanssjávartilrauninni hef- ir verið frestað. En við munum komazt að raun um, hvaða áhrif kjarnorkusprengjur hafa á miklu dýpi, hvort þær orsaka flóðbylgjur eða jarðskálfta; — við munum komazt að raun um þetta, jafnskjótt og kjarnorku- styrjöld hefst. Enn vitum við ekkert um áhrif slíkra spreng- inga; og það væri hollast, að við fengjum aldrei að kynnast þeim. CN3 CND Stundum er bezt að varðveita leyndarmál með því að leyna því, að það sé leyndarmál. — Henry Taylor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.