Úrval - 01.08.1947, Page 118

Úrval - 01.08.1947, Page 118
113 ÚRVAL hver heiðursmaður segja mér, hvaða hlut Tad á að sækja fyrst." „Stafinn,“ var kallað. „Tad, sæktu stafinn," skipaði Pettigill. Hundurinn sótti staf- inn umsvifalaust. Svo sótti hann hina hlutina, eins og um var beðið, og lét þá við fætur hús- bónda síns. — Menn hrósuðu vitsmunum hundsins mjög. Þá gekk Sam fram, kraup niður að Flurry og sagði, svo hátt að allir gátu heyrt: „Það liggja fjórir hlutir við fæturna á Jóa Pettigill. Taktu hufuna fvrst og láttu hana inn í yztu kvína. Taktu svo stafinn og leggðu hann við fætur stærsta mannsins, sem hér er staddur. Taktu síðan steininn og leggðn hann við fætur næst- bezta hundatemjarans hér. „Og,“ og nú brosti Sam út und- ir eyru, „og taktu loks vasa- klútinn og leggðu hann við fæt- ur myndarlegasta og gáfaðasta mannsins, sem hér er staddur. Ertu tilbúin?“ Áhorfendur göptu af undrun og eftirvæntingu. Þeir höfðu aldrei heyrt þess getið, að hund- ur skildi svo flókna þraut. „Af stað,“ sagði Sam. Flurry þaut rakleitt til Petti- gils, tók húfuna, hljóp með hana inn í yztu kvína og sleppti henni þar. Svo sótti hún stafinn og hljóp með hann inn í mann- þyrpinguna. ITún virtist vera í efa, þar til hún sá lan Cawper, þá hraðaði hún sér til hans og lagði stafinn við fætur hans. Það heyrðist undrunarkliður frá áhorfendunum. Svo hljóp hún til baka, tók steininn, en stóð svo í sömu sporum, eins og hún vissi ekki, hvað hún ætti að gera. Svo leit hún á Pettigill, gekk eitt skref áfram, og sleppti steininum við fætur hans. Áhorfendurnir hrópuðu ákaft. „Þetta þýðir, að Pettigill er næstbezti hundatemjarinn,“ sögðu þeir. Nú var Flurry búinn að ná í vasaklútinn. Hún gekk í áttina til Sams, sem beið, hreykinn á svip. En Flurry kom ekki rak- leitt til hans, heldur fór hún að ganga hringinn í kringum hann. „ITún hefir gleymt því,“ sögðu áhorfendurnir. „Hún veit ekki, hvað hún á að gera við vasaklútinn.” Sam varð niðurlútur og það kom þjáningarsvipur í augu hans, því að Flurry var aftur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.