Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 130

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 130
Nœrri kviksett. IJr „Almanaki Þjóðvinafélagsins 1888“. eftir Trygj^va Gunnarsson. EGAR amma mín, Valgerður Briem, var milli tvítugs og þrítugs, lagðist hún snögglega- veik. Eftir nokkra daga þunga legu kom yfir hana svo mikið máttleysi, að hún lá sem líflaus væri — skindauð. Þeir er við- staddir voru álitu allir, að hún væri dáin; var hún því áður en dægrið var liðið lögð á líkfjöl og byrjað að sauma utan um hana. Hún heyrði hvert orð, sem talað var kringum sig og var með fullkomnu ráði og með- vitund, en máttleysið var svo magnað, að henni var ómögu- legt að hræra legg eða lið. Eins og nærri má geta féll henni þungt að heyra harmtölur þeirra er viðstaddir voru, og vita að hún þyrfti að skilja við alla, sem henni voru kærastir á þann hátt að vera lögð með fullri meðvitund lifandi niður í gröfina. Þegar því nær var búið að sauma líkklæðin utan um hana, átti síðast að brjóta línið utan um fæturna; gat hún þá, sem síðustu tilraun, með mestu afl- raun kvikað lítið eitt stórutánni, svo að kvenmaður sá, er saum- aði líkklæðin, tók eftir því; voru þá fleiri kallaðir til; gat hún þá í annað sinn kvikað tánni svo fleiri sáu. Sem nærri má geta var fljót- lega sprett upp líkklæðunum aftur og hún lögð í rúmið aftur. Áður en löng stund leið rankaði hún við sér úr þessum þunga dvala, og frískaðist vonum bráð- ar, svo hún varð á stuttum tíma alheilbrigð. Eftir þennan viðburð átti hún mörg börn, sem síðan voru þekkt af mörgum og dó í hárri elli 93 ára gömul. Saga þessi er sönn; amma mín hefir sjálf sagt mér hana. En hér er hún sett þeim til at- hugunar, sem eru staddir við sóttarsæng og andlát manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.