Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 127

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 127
TlKIN HANS SAMS SMALL 125 fyrir mér, ef þú villt ekki beita mig ofbeldi, Sam Small!“ Þegar eiginkona talar þessu líkt, þá veit eiginmaðurinn, að orustan er fyrirfram töpuð. Þetta vita allir menn, enda þótt þeir leggi samt út í bardagann. Mully rauk á undan og bænar- orð Sams höfðu engin áhrif. Honum sóttist líka seint ferðin, því að taskan var þung. Hann fór að álasa sér fyrir að hafa skilið Flurry eftir eina og hjálparlausa. En þegar hann kom heim, var Mully eins og önnur manneskja. Hún sat í ruggustólnum og grét. „Ó, Sam, ég gat ekki trúað, að það væri satt!“ „Svona nú, Mully mín,“ sagði Sam huggandi. „Hverju gaztu ekki trúað?“ Mully rétti honum bréf, sem henni hafði verið sent til Ame- ríku. Það var stimplað í póst- húsinu í Polkingthorpe. Sam Small opnaði það og las: „Frú Millicut Small! Ef þér viljið vita um svínaríið heima hjá yður, skuluð þér koma heim strax. Ég aðvara yður. Vinur.“ „Sér er nú hver vinurinn,“ sagði Sam. Mully hélt áfram að gráta. „Og ég var að segja við sjálfa mig, að þetta væri ekki satt,“ stundi hún. „Og svo, þegar ég kem heim, þá reynist það satt. Ég fór inn til þess, að kveikja á lampanum ...“ „Sástu hana? Hvar er hún?“ spurði Sam, æstur. „Svo þú játar það. Ég vissi líka, að það var satt, þegar ég hitti þig!“ Hún benti á kvenkjól, sem hékk á bak við dyrnar, og kven- sokka, sem héngu fyrir ofan ofninn. „Hvað gerðir þú við hana?“ æpti Sam upp yfir sig. Mully komst aftur í vígamóð. „Hvað gerði ég við hana? Ég gerði það eitt, sem heiðarlegri konu sómdi. Ég heyrði til henn- ar uppi á lofti, greip kústinn og fór upp. Sú hefði fengið fyrir ferðina, ef hún hefði ekki slopp- ið. Hún hlýtur að hafa stokkið út um svefnherbergisgluggann og út á skúrþakið. Annars skyldi hún hafa fengið að kenna á því.“ Svo brast Mully aftur í grát. Sam horfði á hana og lagaði á sér flibbann. Svo sagði hann með ákveðinni röddu: „Millicut Small! Er ég hús- bóndi á þessu heimili?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.