Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 101

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 101
ÞRÓUííIN 1 FORTÍÐ OG FRAMTÍÐ 99 kynslóða. Þó að tíundi hluti hins siðmenntaða mannkyns yrði drepinn með kjamorkusprengj- um, mundi það ekki hafa í för með sér endalok siðmenningar- innar. En hinn mikli f jöldi van- skapninga, sem fæðast myndu fyrir áhrif geisla á annan tíunda hluta mannkynsins, gæti útrýmt henni að fullu. Ég vona, að okkur verði hlíft við slíkri heimsstyrjöld. Vænt- anlega rnun þá langt friðartíma- bil hefjast. Ef við látum þá náttúruna sjálfráða um gang þróunarinnar, munu sennilega verða litlar breytingar um lang- an aldur, því að Sewall Wright hefur sýnt með tilgátum, sem mér virðast fyllilega rökréttar, að þróunin sé örari í tegundum, sem skipt sé í marga hópa, með nokkur hundruð einstaklingum í hverjum hóp, og séu hóparnir að mestu leyti kynferðislega ein- angraðir hver f rá öðrum. Þannig var fyrirkomulagið í mannheimi í þúsundir ára á steinöldinni. Með tilkomu akuryrkju og síðar iðnaðar stækkuðu hóparnir, og sennilega hefur þróunin um leið orðið meira hægfara. Um skeið miðaði þróunin mjög í þá átf að styrkja mannkynið gegn farsóttum, en með framförum í heilsuvernd hefur þetta breytzt. Einnig væri hugsanlegt, að við næðum valdi yfir þróuninni og tækjum ranga 'stefnu. Ef mér hefði verið falið að velja úr dýraríkinu efnilegar tegundir með tilliti til skynsemi og frekari þroskamöguleika, hefði mér vafalaust skjátlazt. Og eins mundi fara fyrir mér nú. Dr. H. J. Muller hefur lagt fram tillögur um róttækar endurbæt- ur á mannkyninu með víðtækri notkun gervifrjóvgunar. Ég geri ráð fyrir, að ef mér væri fengið einræðisvald sem erfðafræðingi, mundi ég hafa einn möguleika af hundrað til að velja rétta leið. Dr. Muller er tíu sinnum meiri erfðafræðingur en ég; hann mundi þá hafa einn möguleika af tíu, en tæplega meira að ég hygg. Ég er sannfærður um, að sú þekking, sem til þarf, bæði á þróun umliðins tíma og í erfða- fræði og frumufræði, sé drjúg- um meiri en öll su vísindalega þekking, sem núverandi menn- ing okkar byggist á. Við getum öðlazt þessa þekkingu, ef við viljum. Við getum sagt, að guð sé nú að gefa manninum rneira vald til að velja og hafna, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.