Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 95

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 95
ÞRöXJN 1 FORTÍÐ OG FRAMTÉÐ 93 mig sjálfan; þó að það mundi vafalaust vera ókostur, ef starfsæfi mín væri 400 í stað 40 ára. Nú ætla ég að setja fram skil- greiningu: Frelsi er viðurkenn- ing á margbreytileik einstak- linganna. (Ég flýti mér að bæta því við, að af því að ég veit, að þið hugsið ekki eins og ég, munu fá ykkar fallast á þessa skilgreiningu). Það samfélag, þar sem flest sérkenni einstakl- inga fá tækifæri til að njóta sín, býr við frelsi í ríkustum mæli. Það er almennt viðurkennt, að skilyrði fyrir frelsi sé jafn rétt- ur til tækifæra. En það er ekki að sama skapi viðurkennt, að ekki er síður nauðsynlegt, að tækifærin séu margskonar, og að umburðarlyndis sé gætt gagnvart þeim, sem ekki full- nægja kröfum, er talizt geta menningarlega æskilegar, en eru ekki nauðsynlegar þjóðfélaginu. Ef ég ætti heima í Sovétríkj- unum, mundi ég ekki kunna illa því stjórnar- og hagkerfi, sem þar ríkir; en mér mundi gremjast, og hefur oft gram- izt, sú skoðun, sem þar er títt látin í ljós, að allir menntaðir menn hafi yndi af að hlusta á tónlist og tefla skák. Ef allir þegnarnir væru steyptir í sama mót, yrði lítið um frelsi. Allir á aldrinum 45 til 50 ára myndu þá vilja fara svo og svo oft í bíó á viku, fá svo og svo mikið (eða lítið) af áfengi á viku o. s. frv. Fyrir þessum og öðrum þörfum yrði séð með skömmtun, á sama hátt og matvæli eru nú skömmtuð í hitaeiningum í Eng- landi, og allir yrðu jafnham- ingjusamir. Það yrði ekki neitt frelsi, engin afbrigði, engin framþróun. Húsdýrin, eins og t. d. hund- arnir, eru margbreytilegri en mennirnir. En mismunurinn stafar af því að blöndun er ekki leyfð milli hinna ýmsu hundakynja. Stéttaskiptingin í Indlandi var tilraun til að einangra einstaka hópa og koma í veg fyrir kynblöndun þeirra á milli, og láta þá vinna hvern sitt verk. Þessi tilraun mistókst, og það er trú mín og von, að allar slíkar tilraunir mistakist. Ég hygg, að þegar afkomendur okkar fara að skipuleggja mannakynbætur, verði þeir að leggja áherzlu á margbreytileik án einangrunar. Ég veit ekki, hvernig þeir eiga að fara að því. Sem betur fer fellur það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.