Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 34

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL í stríðinu og tók þátt í orustun- um á Filippseyjum, segir: „Góði pabbi, af hverju ertu alltaf að að tala um stríð ? Ég er svei mér búinn að fá nóg af þeirri skemmtun." „Maður verður að horfast í augu við staðreyndirnar, dreng- ur minn.“ „Milli hverra heldur þú að stríðið verði pabbi?“ „Þú veizt það vel... við verðum að berjast við Rússana áður en það er of seint.“ „Þakka þér fyrir upplýsing- arnar. Þá veit ég við hvern ég á að berjast. Mér er sama. En það er gott að fá að vita það með nokkurra daga fyrirvara." Drembilát blómarós, í nýjum nylonbaðfötum með einu axla- bandi, blandar sér í samræðurn- ar; hún er hrædd um, að þær kunni að komast þreytandi nærri kjarna málsins: „Hvernig er ástandið í Englandi? Slæmt, býst ég við? Það var svo sæt mynd af flóðunum í Pálma- strandartíðindum í morgun. Hún var af litlum hvolpi, sem var á reki á viðarkubb! Gefðu mér aftur í glasið, Mike, úr því að þú ert þarna.“ Og svo yfirgaf ég þessa gerfiparadís, þar sem allir eru sólbrúnir á hönmd og þar sem óviðeigandi er að minnast á f jár- hagsörðugleika; þar sem næt- urnar eru undurfagrar og pálmatrén uppljómuð með flæðiljósum og marglit Ijós Ieika um litskrúðugar hita- beltisjurtir í fullum blóma; þar sem mjúkir fiðlutónar líða um steinlagða stíga í laufskrúðug- um trjálundum og loftið er mettað af angan frá magnólíum og jasmínum .. . Og ég Iegg leið mína til Miami — hundrað og fimmtíu krn með áætlunarbíl — meðfram óteljandi minnis- merkjum um Mr. Flager. Alls staðar, þar sem viðdvöl var, kallaði bílstjórinn upp staðarnöfnin — „Boeontrol... Fort Worth ... Hollywood .. .“ Staðirnir eru allir eins í mínum augum — stór bílastæði, þar sem gestirnir leggja straum- línuvögnum sínum ... hvít sumarhús og inn á milli stakir, óþrifalegir kofar, þar sem negraf jölskyldur búa ... aug- lýsingaspjöld með jöfnu millibili alla leiðina... og kaffihús: „Hamborgar himinn,“ ,*Pleez- Sing Café“ .. . sölubúðir undir berum himni, þar sem seld eru grimmdarleg tréskurðarandlit, skorin í kókoshnetur, sjimpans-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.