Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 37

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 37
ALÞJÓÐLEG SKOÐANAKÖNNUN 35 myndastjörnur eru mest dáoar af fólki af sama kyni. Norðmenn telja, að Rússar hafi gert meira en nokkur önn- ur þjóð til þess að koma í veg fyrir sigur Þjóðverja. Alrnenn- ingsálit Svía er eindregið á móti því, að giftar konur vinni utan heimilisins. Flestir Frakk- ar telja aðra heimsstyrjöld óumflýjanlega innan 25 ára. De Gaulle er enn mest dáði maður- inn í Frakklandi, og franskar kvikmyndir eru vinsælli þar en kvikmyndir frá Hollywood. Það væri hægt að halda lengi áfram á þennan hátt, en sér- fræðingarnir vilja koma á fót alþjóðlegri skoðanakönnun um félagsleg og pólitísk mál, og fá staðfestingu á vissum sálfræði- legum staðreyndum. Durant, sern stundaði nám hjá dr. Gallup í Ameríku, segir svo: ,,Við viljum komast að alþjóðlegum staðreyndum, svo sern t. d., hve margt fólk notar gleraugu. Hver er skipting augnalitarins meðal mann- anna? Hve margt fólk er örv- hent? Telja flestir að hjóna- bandið sé trúarleg eða borgara- leg stofnun? Ef vísindamaður og prestur væru að drukkna, hvorum myndir þú þá bjarga? Enda þótt sumar spurningarn- ar virðist barnalegar og ómerkilegar, geta þær gefið þýðingarmiklar, vísindaiegar og sálfræðilegar upplýsingar Sam- kvæmt skoðanakönnun er það t. d. Ijóst, að flest það fólk, sem vill flvtjast brott frá Evrópu, eru iðnlærðir menn og milli- stéttafólk." Enn meiri þýðingu hefir það, að forstöðumenn skoðanakann- anastofnana ráða yfir mjög bitru vopni, þar sem vitneskjan um almenningsálitið er. Stjórn- mála- og kaupsýslumenn geta fljótlega áttað sig á skoðunum almennings með þessari aðferð. Skoðanakönnun er framkvæmd að miklu leyti eftir kerfi, sem fundið var upp fyrir tveim ára- tugum af dr. Gallup, sem 'þá var 28 ára gamall prófessor í blaðamennsku. Með því að spyrja almenning í Ameríku, hvers konar greinar og myndir hann kysi helzt í blöðum og tímarit- um, tókst Gallup að slá föstu, hvaða smekkur væri ráðandi á þessu sviði. Síðan sneri hann sér að stjórnmálunum. Árið 1934 sagði hann fyrir um úr- slit þingkosninga í Bandaríkj- unum, svo að ekki munaði nema einum hundraðshluta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.