Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 7

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 7
MOZART — TÖFRAMAÐUR I TÓNHEIMUM 5 hann hafði kvænst kornungur, og börnin komu hvert af öðru. Konan hans var Konstanze Weber, ein af f jórum dætrum í mjög söngelskri fjölskyldu. Konstanze var tápmikil þrettán ára telpa, þegar Mozart sá hana fyrst. Raunar gaf hann henni ekki mikinn gaum þá, því að hann var þá bálskotinn í Alo- ysia, eldri systur hennar. Alo- ysia var þá 15 ára, mjög efnileg söngkona og gullfalleg. Hún lofaði að bíða eftir honum á meðan hann færi til Parísar til að vinna sér frama. Þegar hann korn aftur jafnnær, var hún orð- in fræg óperusöngkona. Þegar hún var spurð að því mörgum árum seinna, af hverju hún hefði hafnað Mozart, sagði hún: „Mér fannst hann þá vera svo lítill maður.“ Konstanze græddi hjartasár hans, og þau giftust, þó að faðir Mozarts berðist gegn því með hnúum og hnefum. ,,Stanzí“ var iítil og Ijóshærð og ágætur fé- lagi til ferðalaga í Vínarskógi, en gjörsneydd öllum þeim dyggðum, sem húsmóður mega prýða. Mozart tók það mjög sárt að horfa á þetta lífsglaða stúlkubarn í þrælaviðjum fá- tæktar og barnsfæðinga. Þess vegna lét „WoIfi“ hennar einsk- is ófreistað til að gleðja hana og sjá andlit hennar ljóma í barnslegri hrifningu eins og á fyrstu hjónabandsdögum þeirra. Til allrar óhamingju var hún heilsuveil. Hún átti ákaflega erfitt með að fæða, og fimm af sjö bömum þeirra dóu kornung. Mozart varð fyrir svo miklu mótlæti, að flest önnur tónskáld myndu í hans sporum hafa sam- ið harmsöngva. En tregi, sori eða niðurlæging áttu hvergi griðastað í tónlist hans. Því meira sem á móti blés, því þrungnari varð list hans af fögnuði og lífsgleði. Mozart hélt hverja hljómleik- ana á fætur öðrum til að geta borgað slátraranum og komizt hjá heimsóknum fógetans (sem oft kom og sótti eitthvað af búslóð þeirra), og fyrir hverja hljómleika samdi hann nýtt tón- verk. Oft var því ekki lokið fyrr en á síðustu stundu; sum af ágætustu verkum hans urðu til á fáeinum dögum. Veturinn í Vínarborg er kald- ur og hráslagalegur, og Mozart átti oft í basli með að hita upp húsið nægilega mikið til að hann gæti æft sig. Þegar einn af vin- um hans kom eitt sinn í heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.