Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 45
VOTT OG ÞURRT
43
enn til fólk, sem heldur því
fram, að hún sé flöt. En það er
afsakanlegt, þótt menn hafi
haft þessa skoðun. Menn, sem
eru á landi, sjá aðeins mishæð-
ir landslagsins og dregur það
eðlilega úr kúlulöguninni. Ein-
ungis sæfarandinn, sem stöðugt
hefir órofinn sjóndeildarhring-
inn fyrir augunum, og stjörnu-
fræðingurinn, sem hefir séð
bogskugga jarðarinnar falla á
tunglið, hljóta alltaf að hafa
haft grun um, að jörðin væri
hnöttótt.
Sveigja jarðaryfirborðsins er
ekki nema 3 sentimetrar á 1000
metra vegalengd. Það er því
lítil furða, þó að sú skoðun, að
jörðin væri flöt, loddi við í
margar aldir eftir að fyrstu
spekingarnir höfðu komið fram
með tilgátuna um, að hún væri
eins og kúla í lögun.
í þessu sambandi er gaman
að minnast á jarðgöng. Tökum
til dæmis 30 km. löng jarðgöng,
sem verkfræðingarnir hafa
kappkostað að grafa í nákvæm-
lega beina stefnu. Það lánast
ekki vel.
Miðja jarðganganna er 20
metrum nær jarðarmiðju en
endarnir, þ. e. 20 metrum dýpra
í jörð. Vatn myndi renna frá
báðum endum og safnast fyrir
í miðjum göngunum. Við get-
um líka bent á aðra einkenni-
lega staðreynd. Járnbrautar-
lest, sem æki í beina línu og án
þess að breyta um stefnu, færi
niður á við fyrra helming leið-
arinnar og upp á við síðari
helminginn.
Ef við viljum hafa jarðgöng-
in þurr, verðum við að hafa
þau 20 metrum hærri um miðj-
una en til endanna. Með því
móti yrði, brautarsporið í
göngunum sennilega beint; það
yrði þó ekki nákvæmlega beint,
nema það fylgdi bogalínu jarð-
yfirborðsins.
Mesta fljót t heimi.
Mesta fljót í heimi er Ama-
zónfljótið. Það er að vísu ekki
Iengsta fljót heimsins, en hið
vatnsmesta. Vatnasvæði Ama-
zónfljótsins hefir verið áætlað
61/2 miljón ferkílómetra að
flatarmáli, en það samsvarar %
af flatarmáli Evrópu.
Á vatnasvæði Amazónfljótsins
er hitabeltisregn mjög títt. Regn-
magnið er talið vera um 10 000
teningskílómetrar á ári hverju.
Talið er, að nálega 14 af því
regnmagni, sem fellur á slíkum
fljótasvæðum, renni til sjávar,
G*