Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 119

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 119
TÍKIN HANS SAMS SMALL, 117 farin að f jarlægjast hann. Hún stefndi nú inn á miðjan völlinn. Þá sáu allir, hvað hún var að fara. Flurry fór beint til Wat- cliffe dómara, lagði vasaklútinn við fætur hans og hljóp síðan til Sams. Nú var ekkert hrópað, því að áhorfendurnir voru yfir sig for- viða á þessum undrum. Allt í einu kvað við rödd Watcliffes: „Svei mér, ef hún hefir ekki rnannsvit." Svo var eins og hann rankaði við sér og yrði minnugur stöðu sinnar. „Sem dómari úrskurða ég tík Sams Small sem sigurvegara. Ef hann vill gera svo vel að gefa sig fram, skal ég afhenda honum veðféð." Sam tók við fénu, og Polking- thorpemenn tóku að innheimta það, sem þeir höfðu grætt. Allir höfðu hagnazt nema Gaffer Sitherthwick, og það var ekki sízt það, sem gerði þenna dag eftirminnilegan í sögu Polking- thorpe. Það hafði sjaldan eða aldrei komið fyrir áður, að Gaffer léti leika á sig í peninga- málum. O Enda þótt Sam hefði hrósað sigri í bili, varð þó þessi keppni upphaf erfiðleikanna. Kvöldið eftir keppnina, þegar Sam var að lesa kvölöblaðið fyrir Flurry, var barið að dyr- um. Það var Watcliffe, sem var korninn. Strax og hann kom inn, fór hann að skima alit í kring- um sig. „Var sem mér heyrðisf, að þú værir að tala við einhvern, Sam?“ spurði hann. „Nei, — ég var bara að lesa,“ sagði Sam. „Þú skilur, hvernig það er — þegar maður er einmana eins og ég, og konan í Ameríku. Maður vensf á að lesa og tala upphátt.“ Watcliffe horfði upp í loftið og hlustaði, en virtist svo slá grun sínum frá sér, og tók til máls: „Sjáðu nú til, Sam Small. Ég hefi ákveðið að kaupa hundinn þinn — og þegar ég hefi ákveð- ið eitthvað, þýðir ekki að segja nei. Þú segir til um verðið. Ég hefi aidrei séð fallegri og vitrari hund en Flurry.“ Sam leit á Flurry, sem mændi á hann á móti. Hann vissi, að hann gæti aldrei selt hana. En Sam Small var Sam Small — hann gaf ekki að sér gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.