Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 117

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 117
TlKIN HANS SAMS SMALL, 115 „Hvað segir þú um tímann, Capper?“ „Ja, eftir því sem mér telzt til, þá munar ekki broti úr sek- úndu á þeim. En hafðu ekki hátt um. það.“ Menn biðu órólegir eftir úr- skurði dómarans. Loks tók hann ofan hattinn og gekk fram. „Tad Pettigills og Flurry Sams Small hafa jafnan tíma. En dómararnir hafa orðið sarnmála um að veita Tad fyrstu verð- iaun, með tilliti til þess, að hann fór gætilegar með féð.“ Sam og vinir hans urðu sem steini lostnir við þessi tíðindi, og Gaffer Sitherthwick var nærri búinn að fá slag, þegar hann hugsaði um pundið, sem hann hafði tapað. Hann var nú búinn að tapa þrjátíu shillingum. Þetta hefði því orðið reglulegur hörmungardagur í sögu Polk- ingthorpe, ef Pettigill hefði ekki farið að státa af sigrinum. Hann gekk til Polkingthorpemanna og sagði drembilega: „Af hverju komið þið ekki hingað til Lan- cashire, til þess að læra að ala upp hunda?“ Þetta var auðvitað meiri móðgun en svo, að nokkur Yorkshiremaður gæti þolað hana. Ian Cawper var farinn að hugsa um að nota handaflið, þegar Sam sagði: „Ég skal játa, að það er prýð- is hundur, sem þú átt, Pettigill. En ef hundurinn þinn og Flurry mín kepptu í reglulegri vits- munakeppni — ja, þá skal ég veðja fimm pundum um það, að tíkin mín vinnur.“ „Þú mátt svo sem tapa meiru af peningunum þínum fyrir mér,“ sagði Pettigill. Það varð því að samkomu- lagi, að ný keppni skyldi haldin, og átti hvor eigandi að leggja gáfnaþraut fyrir sinn hund. Efnaður fjárkaupmaður, Wat- cliffe að nafni, fók að sér að dæma. Það var mikill æsingur í mönnum, þegar fréttist um þessa keppni, og var veðjað óspart af báðum aðilum. Allir Polkingthorpemenn veðjuðu líka — allir nema Gaffer. Hann vildi ekki veðja oftar, og var fýldur á svipinn. Svo drógu þeir Sam og Pettigill strá úr hatti, til þess að ákveða, hvor hundurinn ætti að byrja keppnina. Pettigill dró styttra stráið og átti því að byrja. „Sjáðu nú til,“ sagði hann við hundinn, „þarna hefi ég látið staf, stein, húfuna mína og vasaklút. Vill ekki ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.