Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 25

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 25
ÞRIÐJU KJARNORKUTILRAUNINNI VAR FRESTAÐ 23 sprengd á hálfrar mílu dýpi, er sennilegt, að afleiðingin yrði hvorki heljarmikill vatnsstrók- ur né ægilegur blossi; hálfrar mílu vatnslag veitir geysimikið viðnám. Hin óskaplega hitaorka sprengjunnar og allur sprengi- kraftur hennar yrði innilukt í djúpinu og rnyndi að mestu leyti breytazt í feikiöfluga höggöldu. Höggöldur eru óútreikn- anlegar, einkum í vatni. Venju- lega er talið, að ekki sé unnt að þjappa vatni saman. Þó valda hljóðbylgjur í vatni nokkurri samþjöppun, og höggalda dynamitsprengingar þjappar því greinilega saman. En eng- inn hefir minnstu hugmynd um eiginleika vatns, sem er svo samþjappað, að það hefir sama þéttleika og gull; en ef neðan- sjávartilraun með kjarnorku- sprengju verður gerð, mun sjórinn þjappast svo mjög sam- an á sprengistaðnum. Mikið magn af vatni verður óumflýjanlega inniklemmt milli órnótstæðilegra útþenslu spreng- ingarinnar og hins óbifanlega, hálfrar mílu vatnslags, sem er upp að yfirborðinu, en slíku afli getur ekkert efni veitt við- nám. Kjamorkusprengjan þenst út, og vatnslagið getur ekki færst úr vegi hennar nógu fljótt; við vitum alls ekki, hver afleiðing- in verður. Aldan frá sprengingunni berzt í allar áttir, lárétt og lóð- rétt, og allar stefnur þar á milli. Aldan, sem stefnir niður endur- varpast frá sjávarbotninum, og aldan, sem stefnir upp, end- urvarpast frá loftlaginu á yfir- borðinu. Tvö há hljóð geta — við sér- stakar aðstæður — skapað al- gera þögn. Á sama hátt geta tvær höggöldur upphafið hvor aðra. Við sprengingu mundast tvær öldur: háþrýsti höggalda, og á eftir henni lágþrýstialda. Þessar öldur geta upphafið hvor aðra á vissum stöðum og magnað hvor aðra á öðrum. Af þessum sökum getur skip, sem er í mílu fjarlægð frá sprengistaðnum, sloppið lítt skemmt eða með öllu óskaddað. Og á hinn bóginn getur skip, sem er í 50 mílna fjarlægð, brotnað í spón. Menn hafa oft veitt þessu fyrirbrigði athygli í sambandi við venjulegar sprengingar. Tveir menn voru á gangi á götu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.