Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 111

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 111
TlKIN HANS SAMS SMALL 109 þurfum að varast, ja, þá — veit ég hvað það er — sem við þurf- um að varast. Skilurðu?" „Mér finnst þetta vera dáiítið flókið,“ sagði tíkin. „Það er það líka,“ sagði Sam. „Þess vegna verðum við — hm — að vera dálítið — hm ...“ „Varkár?“ skaut tíkin inn í. „Einmitt, alveg rétt,“ sagði Sam. „Þú hittir naglann á höf- uðið! Þú ert svei mér skynugur hundur. Og nú skulum við íhuga málið betur.“ O Sam íhugaði nú málið í nokkra daga, og loks komst hann að endanlegri niðurstöðu um, hvað það var, sem hann þurfti að varast. Það var í fá- um orðum sagt: að gseta þess, að enginn kæmist að því, að tík- in hans gæti talað. Bezta ráðið taldi hann vera, að láta engan lifandi mann koma nálægt tikinni. Auk þess áminnti hann hana stranglega um að tala aldrei í návist ann- ara — aðeins þegar hann væri einn hjá henni. Hún féllst á þetta, en til frekara öryggis ákvað Sam, að enginn skyldi koma nálægt henni. Af þessu leiddi, að hann varð að vera stöðugt inni með hana. En honum var sama um það, því að nú var heimilið breytt. Það var ekki lengur tómt og ein- manalegt. Það var margt, sem Flurry langaði að fræðast um. Hún masaði sí og æ með skærri stúlkurödd sinni, og enskan, sem hún talaði, var með Yorks- hirehreim, því að það var eina mállýzkan, sem hún hafði heyrt. Kvöldin voru skemmtileg. Sam sat í hægindastólnum sín- um, tottaði pípuna og las upp- hátt fyrir Flurry, sem hringaði sig á gólfábreiðunni. Forvitni Flurryar var óseðjandi. Hún vildi vita um allt milli himins og jarðar. Kvöld eftir kvöld ræddu þau þannig saman. Gildvaxni Yorks- hiremaðurinn, sem einu sinni hafði verið svo einmana, sat nú við arineldinn og las fyrir hund- inn sinn, sem hlustaði með áfergju. O Það var Sam, sem ákvað að gera hér breytingu á. Hann sagði sem svo við sjálfan sig, að það væri synd og skömm að sóa eins dásamlegum hæfileik- um og Flurry hafði til að bera. Hann tók rögg á sig og fór með Flurry í Arnarkrána. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.