Úrval - 01.08.1947, Side 6

Úrval - 01.08.1947, Side 6
4 ÚRVAL höndum hans. Hann gat setið í vaggandi póstvagni og tifað með fingrunum á hnén, með gagntekinn, fjarrænan svip í augum, þangað til stefið var orðið fullskapað í heila hans og hann krotaði það niður á pappírsmiða. Þegar hann var fjórtán ára, var fyrsta óperan hans leikin í Milano, og stjórn- aði hann sjálfur hljómsveitinni. Fimmtán ára gamall var hann búinn að semja 14 symfóníur og 6 stuttar óperur. Milli fimmtán ára og tvítugs haslaði hann sér völl á hinum allra erfiðustu sviðum tónlistar- innar, þar sem hvert skref hvatti til samanburðar við hina gömlu meistara. En hann sýndi brátt, að hann var meistari þeirra allra. Snilld hans varð með hverju árinu meiri og skær- ari, eins og stjarna, sem ört nálgast jörðina. Ef réttlætið hefði ráðið ríkjum, hefði hann átt að skipa æðsta sess í heimi tónlistarinnar, þann tignarsess, sem Jósep II keisari hefði getað veitt honum mestan. En í stað þess gekk keisarinn fram hjá honum og forsmáði hann, fyrir áhrif frá lítilmótleg- um augnaþjónum, sem stóð ótti og öfund af snilligáfum Mozarts. Keppinautar hans komu í veg fyrir að verk hans væru flutt, og ef þau voru flutt eigi að síður, var hljóðfæraleik- urunum oft mútað til að eyði- leggja verkin. Engin lög voru tii um höfundarrétt, og ef tónverk var einu sinni orðið kunnugt, mátti hver sem vildi flytja það, og jafnvel nota það í verk sjálfs sín. Tónskáldin áttu ekki á öðru völ, ef þau vildu tryggja lífs- viðurværi sitt, en að leita eftir stöðu við einhverja hirð eða hjá einhverjum auðmanni. Mozart fekk eina slíka „stöðu“ — með á að gizka 400 króna árslaunum. Húsbóndi hans, erkibiskupinn í Salzburg, lét hann borða með þjónustufólkinu, og áleit, að með því að sýna honum hroka og lítilsvirðingu, mætti viðhalda hjá honum auðmýkt og undir- gefni. En Mozart afsalaði sér brátt hinni „öruggu stöðu“ á heimili erkibiskupsins og settist að í Vínarborg sem óháður listamaður. Þegar hið dáða tónskáld Gluck dó, fekk Mozart stöðu hans sem ,,stofutónskáld“ við hirðina — en launin voru lækk- uð um helming. Samt tók hann stöðunni tveim höndum, því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.