Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 29

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 29
SÁLFRÆÐINGUR ATHUGAR ÁSTINA 27 af sveitakonunni, sem grét, af því að bóndi hennar hafði ekki barið hana í mánuð, virðist vera grátbrosleg, en hún er sálfræði- lega sönn. Ef kona á um tvennt að velja, fyrirlitningu eða bar- smíði, þá kýs hún áreiðanlega hið síðara. Endaþótt skilja mætti þessi ummæli svo, að ég sé því hlyntur, að konur séu barðar, þá á ég vissulega ekki við það; ég á við hitt, að sé ekki unnt að bæla reiði niður eða vinna bug á henni, þá er betra að hún brjótist út en að hún sitji um kyrrt innibyrgð. Konur eru venjulega meira gefnar fyrir að „ræða máíið“ en karlmenn. Það er eitthvað, sem knýr þær til að ræoa allar hlið- ar deiluefnisins, en það forðast karlmenn oft, stundum með réttu. Rétt svar við spurningum eins og: „Hvers vegna mundir þú ekki eftir giftingardeginum okkar?“ og „af hverju ertu hættur að elska mig“ er ekki til, og karlmennirnir vita það; þeir vita líka, að hverju sem þeir svöruðu, væri það „rangt“. En ef karlmaðurinn svarar ekki, verður konan æf. Af þessu má draga þá ályktun, að æskilegt sé, að aðilar ræði meira sín á milli slík vandamál en gert er, en þó minna, en margar konur vilja. Ef til vill er enn þýðingar- meira að hlusta en tala. Það voru ekki sálkönnuðirnir, sem fundu upp aðferðina að hlusta; þeir endurbættu hana aðeins. Gildi hennar er fólgið í því, að hlustandinn setur sig í spor þess, sem talar, og sýnir með því vinarhug sinn. Þessi hæfi- leiki er ekki öllum gefinn, en hann er án efa mjög þýðingar- mikill; ef til vill er hann grund- völlur allrar ástar. Að minnsta kosti á ástin erfitt uppdráttar, ef hann er ekki fyrir hendi. Þegar rnaður getur sett sig í spor annars, finnur skyldleika sinn við hann, vaknar óskin um sameiningu. Þessi sameining getur verið hugsjónaleg, vits- munaleg, félagsleg eoa líkamleg. I fáum orðum sagt: Þetta eru áfangar á leiðinni til ástarinnar. I riti sínu Symposium, leggur Plato Aristofanesi í munn eft- irfarandi skýringu á sameining- arþránni: „Mannlegt eðli var í fyrndinni ólíkt því, sem nú er. 1 upphafi voru þrjú kyn, þrjú, en ekki tvö eins og nú; auk kvenna og karla var þriðja kjmið, sem var gætt báðum eiginleikum hinna ... 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.