Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 123

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 123
TlKIN HANS SAMS SMALL, 121. urðu að duga. Sam reyndi að klæða telpuna, því að sjálf hafði hún ekki hugmynd um, hvernig ætti að fara að því. Loks var hún komin í kjólinn, og þau fóru niður í eldhúsið. Flurry hljóp á undan, hlæjandi og masandi, og hjálpaði til við eldhúsverkin. Þegar þau höfðu matazt, bar hún diskana að vaskinum og þvoði þá. Sam bað hana að koma til sín. Hann fór að virða hana fyrir sér, og honum fannst hún vera fallegasta barnið, sem hann hafði nokkurntíma séð. Hún hafði gulbrúnt hár, sítt og silki- mjúkt. Augun voru brún og gljáandi, og hörundið var mjall- hvítt. Sam huldi andlitið í höndum sér. „Hvað hefi ég gert!“ and- varpaði hann. „Hvað hefi ég gert!“ „Nei, Sam,“ var sagt með barnslegri rödd. „Það er mér að kenna. Það var ég, sem breytti mér í manneskju, af því að ég hélt, að það myndi bæta úr öllu. Ef þú hættir ekki að kveina, skal ég breyta mér í hvolp aftur.“ „Nei,“ sagði Sam, „þú mátt ekki gera það. Ef þú breytir þér aftur í hvolp, þá getur þú ekki Iifað nema níu ár í viðbót, í mesta lagi. En ef þú heldur áfram að vera manneskja, þá áttu yfir fimmtíu ár ólifað. Þess vegna máttu ekki breyta þér — ég væri hálfgerður morð- ingi, ef ég færi fram á slíkt.“ „Ég skal fara að vilja þínum í öllu, Sam — meðan þú selur mig ekki. Þegar ég sá þig í fyrsta skipti, Sam, þá varstu svo myndarlegur, með hvítt hár og milda rödd. Og tatarinn var svo vondur við mig ...“ Það fór hrollur urn telpuna og Sam klappaði henni á koll- inn. „Þetta er allt í lagi eins og er, góða mín. En þegar Mully kemur aftur — þá vandast mál- ið. Auðvitað getur fólk rekizt hingað inn — og þá ættir þú að skipta um ham í nokkrar mín- útur. Þú segist geta það.“ „Auðvitað.“ Þau réðu ráðum sínum um framtíðina og hvernig þau ættu að haga sér. Flurry átti að hafa hamskipti, þegar þau voru úti að ganga, eða ef einhver kom 1 heimsókn. Annars átti hún að vera telpa. „Fyrst af öllu verðum við að kaupa þér föt,“ sagði Sam.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.