Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 14

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL lyfja, verða þeir svo sólgnir í það, að þeir vilja t. d. heldur morfín en mat. Það er auðvelt að venja önnur dýr, svo sem hunda og apaketti, á eiturlyfjanautn, en þau verða ekki eins sólgin í það og sjimpansarnir. Eitt skortir þó á um sjimpansann sem tilraunadýr: hann er ekki móttækilegur fyrir krabbamein og getur ekki orðið geðveikur, en flesta aðra mannlega sjúk- dóma getur hann tekið. Nýjustu dýratilraunirnar eru á sviði sálarfræðinnar. Merk- astar þeirra eru athuganir hins mikla rússneska vísindamanns Pavlov á skilorðsbundnum við- brögðum hunda, sem skýra að nokkru leyti hvernig hugur og líkami eru tengd hvort öðru í athöfnurn sínum. Nú er farið að nota dýr við rannsóknir á geð- sjúkdómum. Hægt er að gera dýr í til- raunastofnunurn taugaveikluð. 1 háskóla einum í Bandaríkjunum hafa verið gerðar tilraunir með raflost (rafmagns-,,chock“) á köttum, en þau eru mikið notuð á geðveikrahælum. Köttunum er fyrst kennt að stjórna flóknu vogastangakerfi cg straumrof- nm til þess að ná sér í mat. Því næst eru þeir ruglaðir með loft- straumi, sem hefir áhrif á straumrofana. Þetta telja vís- indamenn að sé hliðstætt því, þegar menn verða taugaveikl- aðir. Hegðun kattanna reyndist áberandi lík hegðun taugaveikl- aðra manna. Sumir þeirra misstu alla matarlyst, aðrir urðu vanstilltir og styggir og enn aðrir urðu sljóir og sátu hreyfingarlausir og störðu út í bláinn. Notað var raflost við lækn- ingatilraunir á köttum á svip- aðan hátt og það er notað við geðsjúklinga. Lostin læknuðu taugaveiklunareinkennin, en kettirnir voru ekki eins vitrir eða fljótir að læra og áður. Þeir gátu ekki lært að stjórna jafn- flóknu vogastangakerfi og áður. Þessar tilraunir geta gefið þýð- ingarmiklar vísbendingar um áhrif rafiosts á geðsjúkdóma í mönnum. Plægt er að gera nálega öll dýr taugaveikluð, þar á meðal svín, mýs og rottur. Sum dýr eru taugaveikluð í verunni, eins og t. d. fælnir hestar og hundar, sem hræddir eru við byssu. Það mætti halda áfram í það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.