Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 66

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 66
64 TJRVAL Fening'amir, sem ég skulda yður, eru í bollanum. Meðal annarra orða, eggin voru aðeins fjögur og fleskið af skornum Bkammti! H. Randall. Þannig varð Henry að sætta sig við orðinn hlut. Eftirfarandi bréf voru öll skrifuð að Haven House 222: Þriðjudag. Kæri herra Randall! Þökk fyrir peningana. Hefi ekki meðmælin mín. Lánaði þau vinkonu minni í Baltimore. Eggin tvö fóru í morgunverð handa mér, ásamt nokkru af fleski og kaffi. Fór með óhreint lín í kínverskt þvottahús. Nú eigið þér aðeins eina hvíta skyrtu eftir. Get ekki beðið til kl. 5, þar sem ég er upptekin á kvöld- in. Lily. Þriðjudagskvöld. Frú Root! Þér hefðuð ekki átt að lána vin- konu yðar meomælin. Þér verðið að fá þau undireins aftur. Henry Randall. P.S. Hafið þér séð sjálfblekung- inn minn nokkurs staðar? Miðvikudag. Kæri herra Randall! Sjálfblekungurinn yðar er í bóka- hillunni. Lily. Miðvikudagskvöld. Frú Root! Þetta er blátt áfram hlægilegt. Þér hafið ekki sýnt nein meðmæli, og ég hefi ekki svo mikið sem séð yður. Gerið svo vel ao reyna að koma snemma, úr þvi að þér getið ekki beðið til kl. 5 e. h. Komið kl. 6 f. h. á föstudagsmorgun, þar eð ég verð ekki heima yfir helgina. H. Randall. Herra Randall! Kem kl. 6, föstudagsmorgun. Þér gleymduð að skrúfa fyrir út- varpið. Lily. Föstudagskvöld. Frú Root! Þér komuð ekki kl. 6 í morgun, og ég varð of seinn á skrifstofuna af því að bíða eftir yður. Þetta gengur ekki. Ég kem eklii heim fyrr en á mánu- dagskvöld. Kaupið yðar er í bollan- um. Þar eru líka fimm dalir til heim- ilishalds. Hafið bókhaldið í lagi. Þér skilduð ísskápinn eftir opinn. H. R. Mánudag. Kæri herra Randall! Afsakið, að ég var ekki stundvís á föstudagsmorgun. Vekjaraklukkan brást. Innkaup sundurliðuð aftan á þessum miða. Vonda lyktin stafaði frá ketti. Hann hafði lokazt inni í ibúðinni yfir helgina. Lily. Þriðjudag. Kæra Lily! Ég á von á vinum í heimsókn í kvöld. Gerið svo vel að kaupa 4 fl. af sódavatni. H. R.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.