Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 44

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 44
42 ■Ctrval um 27° á Celsíus, þegar hann brýzt út úr Flóridasundinu, og á sumrin kemst hann norður á breiddarstig Nova Scotia, án þess að tapa teljandi hita- magni. En á veturna fellur hit- inn niður í rúmar 15° á Celsíus. En þar með er ekki öll sagan sögð. Golfstraumurinn mætir ísköldum Labradorstraumnum snemma sumars og veldur það frekari hitalækkun; er þá Goif- straumurinn orðin lítið heitari en sjórinn í kring. Ennfremur yrði Golfstraumurinn að stefna í norðaustur, ef gagn ætti að verða að, en hann sveigir raun- verulega til austurs. Það lítur því heizt út fyrir, að áhrif Goif- straumsins á loftslagið í Vest- ur-Evrópu séu mjög orðum auk- in. Hið mesta, sem hann getur afrekað, er að flytja 100 km breiðan og 180 metra djúpan straum norður í höf. Þessi straumur fer um 30 km á dag og er lítið eitt heitari en sjórinn umhverfis. Ef við eigum að trúa Golf- straumskenningunni, verðum við að trúa því, að einn þús- undasti hluti hafsins, nokkrum stigum heitari en sjórinn í kring, geti haft slík áhrif á loftslag og veðurfar, að lagís sé við Labrador en íslausar hafnir á sömu breiddagráðu í Noregi. Önnur kenning urn orsök hlýja loftslagsins í Vestur- Evrópu byggir á því, að efri helming Norður Atlantshafs- ins rekur tii norðausturs. Hitinn í neðri helming þessa hafs er við frostmark eða jafnvel minni, en efri helmingurinn 5° á Cels- ius.. Þannig flæðir heimskauts- sjórinn stöðugt til miðjarðar- baugs og hitabeltissjórinn norð- austur frá miðjarðarbaug. Heiti sjórinn stefnir til norð- austurs vegna þess, að hann hefir meiri hraða í austurátt þegar í upphafi heldur en sjáv- arbotninn, sem hann færist yf- ir. Og á hinn bóginn stefnir heimsskautssjórinn til svæða, sem hafa meiri hraða í austur- átt en hann, og verður stefna hans því vestlægari. Það styður þessa kenningu, að kaldur sjór frá suður- og norðurheimskauta- svæðunum finnst á tiltölulega litlu dýpi við miðjarðarbaug. Sumir hafa enn þá slcoðun, að jörðin sé flöt. Við erum gjarna dálítið hreyknir yfir vitneskju okkar um lögun jarðarinnar, og þó er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.