Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 98

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 98
96 ÚRVAL Hvernig svo sem við viljum, að afkomendur okkar verði, viljum við ekki, að þeir verði blindir, heyrnarlausir eða mátt- lausir. Nú eru þessir líkams- gallar stundum arfgengir, sprottnir af ríkjandi erfðaeigin- leikum, og mætti því ætla að hægt væri að útrýma þessum erfðaeindum. Til dæmis eru vissar tegundir af vagli í augum arfgengar, og af börnum manns með þannig vagl, verður um það bil helmingurinn með vagl. Því hefur verið haldið fram, að ef allt slíkt fóik yrði gert ófrjótt, mundi vagl hverfa úr sögunni. Þetta var ein af hugmyndunum, sem Hitler byggði á löggjöf sína um heil- brigði kynþáttarins. En forsendan er röng, af því að þessar skaðlegu erfðaeindir eru stöðugt að myndast við stökkbrey tingu (mutation). Öðru hverju ber það við, að heilbrigðir foreldrar eignast barn með skaðlegum, ríkjandi erfðaeindum, sem síðan erfast áfram þangað til náttúruval út- rýmir þeim að nýju. Þetta tvennt helzt nokkurn veginn í jafnvægi. Dvergar eiga t. d. fimm sinnum færri börn að meðaltali en annað fólk. Það er því aðeins einn af hverjum fimm dvergum afkvæmi dvergs, hinir fjórir eru afkvæmi foreldra af eðlilegri stærð. Þó að allir dvergar af þessu tagi yrðu gerðir ófrjóir, mundi dvergum aðeins fækka um fimmtapart. Tilfellum af dreyrasýki (skortur á storknunarefni í blóðinu) mætti fækka um ná- lega helming með því að koma í veg fyrir að dreyrasjúkir menn eigi börn með konum, sem bera í sér dreyrasjúkar erfða- eindir. Arfgengu vagli er ekki hægt að fækka þannig nema um einn tíunda. Sumum geðsjúk- dómum mætti fækka nokkuð, svo og skarði í efri vör og fleiri líkamságöllum. Þetta væri vel þess virði að gera það, en or- ustan mundi aldrei vinnast að fullu, kynstofninn aldrei að fullu hreinsast. Verið getur, ef þekkingu okkar væri lengra komið, að við mundum komast að raun um, að einn eða jafnvel fleiri af hverjum hundrað mönnum hefðu í sér óæskilegar, ríkjandi erfðaeindir, sem hægt yrði að útrýma með réttum ráðstöfun- um. En hvernig ættu þær ráð- stafanir að vera? Margir telja æskilegt, að þessir einstaklingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.