Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 107

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 107
TÍKIN HANS SAMS SMALL 105 lan Cawper, sem er stærsti og sterkasti pilturinn í Yorks- hire — og það þýðir raunveru- lega í ölium heiminum — var að labba heim frá vinnu sinni, þeg- ar hann sá tatarann standa og rífast við hliðið hjá Sam. Þar sem Sam er fremur lágvaxinn, og tatarinn var hár og herða- breiður, var það ekkert undar- legt, þótt Ian staldraði við, til þess að fylgjast með því, sem gerðist. „Er nokkuð á seiði, Sam?“ spurði Ian og gaut augunum til tatarans og velti því fyrir sér, hvort hann væri nær því að vera 230 eða 240 punda þungur. „Svo er mál með vexti, Ian,“ sagði Sam, og var sýnilega feg- inn komu kunningjans; „svo er mál með vexti, að þessi náungi hefir orðið fyrir því óhappi að missa tík, og hann hefir ein- hvern veginn fengið þá vitleysu í höfuðið, að hún sé heima hjá mér. Ég hefi verið að reyna að koma vitinu fyrir hann.“ „Ég skil,“ sagði Ian, og stakk þumalfingrunum niður með buxnastrengnum. Síðan sneri hann sér umsvifalaust að efn- inu. „Viltu koma í eina brönd- ótta, lagsmaður ? Eða eigum við bara að slást?“ Tatarinn leit á lan, ygldi sig og sneri sér svo að Sam. „Ég sá þig ganga yfir móann með hundinn minn,“ sagði hann. „Mig?“ Rödd Sams bar vott um undrun og reiði. Upp frá þessu gekk rifrildið samkvæmt áætlun. Hvaða Yorkshiremaður sem er, getur skýrt frá þeim orðum, sem töluð voru, og í hvaða tóntegund þau voru sögð. Yorkshirebúar hafa löngum fengið orð fyrir að vera fundvísir á hunda — einkum þá, sem hafa haft útlit fyrir að vera efnilegir og af góðu kyni. 111- gjarnar tungur hafa meira að segja haldið því fram, að Yorks- hirebúar finni hunda, áöur en þeir týnast. Af þessum sökum hafa Yorkshirebúar orðið að snúast til varnar, og vörn þeirra er jafnan hin sama;' það er eins og hún sé meðfædd. Sú saga er sögð, að barn eitt á þessum slóð- um hafi byrjað að tala með þessum orðum: „Það er bölvuð Iýgi. Ég stal ekki hundinum þín- um!“ Síðan Iærði barnið að segja pabbi og mamma. Allir vita, hvernig fer, þegar menn fara að rífast út af týnd- um hundum, og hver afleiðingin verður. Það versta var, að Sam
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.