Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 116

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 116
114 TjRVAL Polkingthorpe þyrptust kring- um Sam og mændu á hann með augnaráði, sem bar að vísu vott um trúnaðartraust, en einnig ótta — það var eins og þeir væru hálf hræddir um pening- ana sína, sem þeir höfðu lagt að veði. „Heyrðu Sam,“ sagði Gaffer Sitherthwick lágt, „ertu viss um, að hún vinni? Ég hefi nefnilega veðjað einu pundi gegn tveim pundum og tíu shill- ingum um að hún vinni.“ „Haltu þér saman, Gaffer," sagði Capper Wambley. „Þú veizt, að hún hefir ekki verið alin upp sem smalahundur. En Sam æfði hana svo vel alla síð- ustu viku, að hún ætti að standa sig vel.“ „Þakka þér fyrir, Capper,“ sagði Sam. „Og nú, piltar góðir, var ég að hugsa um að gefa henni nokkur góð ráð.“ Sam fór með Flurry spölkorn frá mönnunum og fór að skýra keppnina fyrir henni. „Þarna sérðu fjórar kvíar, Flurry,“ sagði hann, „og í hverri kví er ein kind. Þú átt að reka þessar kindur út úr kvíunum og smala þeim öllum inn í mið- kvína ...“ „Ég veit -— ég veit,“ sagði Flurry óþolinmóð. „Þú ert bú- inn að segja mér margoft frá þessu áður.“ „Vertu nú ekki of stór upp á þig,“ sagði Sam. „Þú ert orðin það í seinni tíð. Þú skalt vara þig á þessum hérna — hann var sigurvegarinn í fyrra. Hann er enginn slóði.“ Þau horfðu á svarta Lancas- hiref járhundinn, sem þaut fram og aftur um völlinn og smalaði fénu saman án þess að skeika. Það kváðu við fagnaðaróp, og það var merki þess, að Lancas- hirehundurinn hefði smalað fénu á mettíma. „Jæja, heillin,“ sagði Sam, „þá er röðin komin að okkur. Og mundu eftir því, að þú mátt ekki bíta féð — þá töpum við.“ „Af stað,“ kallaði dómarinn. Flurry þaut af stað eins og örskot. Hún geystist frá einni kví til annarar, smalaði fénu í þéttan hóp og rak það síðan inn í miðkvína. Svo settist hún við hliðið, með lafandi tungu, en áhorfendurnir ráku upp fagn- aðaróp. Sam flýtti sér til félaga sinna og vék sér að Capper Wambley, sem án nokkurs efa átti bezta úrið, sem til var í þorpinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.