Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 93

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 93
ÞRÖUN í FORTlÐ OG FRAMTÍÐ 91 þroska eiginleika, sem hafa 1 för með sér afturför í verklægni, mundi þróunin sennilega frekar sfefna í áttina til apanna en englanna. Við þroskumst miklu seinna en dýrin. Flest dýr eru full- þroska á einu ári eða minna, sjimpansinn á 9 árum, maður- inn á 15 árum eða meira og hættir ekki að vaxa fyrr en hann er kominn yfir tvítugt; höfuð- kúpumótin gróa jafnvel ekki saman fyrr en hann er kominn um þrítugt og á meðan getur heilinn haldið áfram að vaxa. Maðurinn er það sem líffræðing- ar kalla ,,neóteniskur“ (sein- þroska), eins og eðlutegund ein í Mexíkó, sem er ólík öðrum eðlutegundum í því, að hún kemur aldrei upp úr vatninu, lieldur lifir þar og tímgast, en eins og kunnugt er, lifa eðlurnar þroskaskeið sitt sem lirfur í vatni, og koma á land, þegar þær hafa náð fullum þroska. Þessi eiginleiki mannsins hefur þann kost, að hann hefur lengri tíma til að læra. 1 hegðun er maðurinn sveigjanlegri en önnur dýr og minna mótaður af erfð- um og meira háður umhverfi. Sumir fuglar lifa við ein- kvæni, aðrir við fjölkvæni. Einkvæni er aðeins ein af mörg- um tiltölulega fastmótuðum hegðunarreglum. Maðurinn hef- ur þróast burt frá þessurn hegð- unarreglum; hann getur lifað í einkvæni, fjölkvæni eða einlífi. Það er að mestu undir umhverf- inu komið, hverja regluna hann aðhyllist. Jafnvel kötturinn er tiltölulega sveigjanlegur í hegð- un sinni. Kettlingur, sem alinn er upp hjá músum, og sér ekki aðra ketti drepa mýs fyrstu mánuði æfi sinnar, mun yfirleitt ekki drepa mýs. En hegðun barnsins er enn sveigjanlegri en kettlingsins. Þennan eiginleika, sem er svo þroskaður hjá manninum, köll- um við sveigjanleik í hegðun, þegar við lítum á hann utan frá, en frjálsan vilja, þegar við lítum á hann innan frá. Við sérhverja þróun, sem kallazt getur fram- þróun, mun þessi eiginleiki þroskast enn meira. í Ieikriti sínu Baclc to Methusélah, lætur Bernhard Shavr unga stúlku koma út úr eggi eftir þúsund ár og tala á samri stundu ágæta ensku. Hún er eins og fuglarnir, sem án alls lærdóms, syngja býsna flókna söngva, sem eru einkennandi fyrir tegund þeirra. Ég get ímyndað mér, að hægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.