Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 51

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 51
Hann hefir eytt allri æfi sinni í rannsóknir á dular- fullum fyrirbrigðum. Harry Price á draugaveiðum. Grein úr „Star Weekly“, eftir Paul Xabori. TpYRIR mörgum árum stóð lítill snáði á aðaltorginu í Shrewsbury, frá sér numinn af undrun. Hann var að horfa á „Sequah hinn mikla“ og leikar- ana hans, sem búnir voru eins og Indíánar. „Sequah hinn mikli“ var farandleikari, sem dró tennur úr fólki, læknaði sjúka o g seldi hina frægu „Sequah-olíu“; en í flokki hans var maður, sem var mjög leik- inn í sjónhverfingum. Drengur- inn litli gleymdi kuldanum og starði hugfanginn á kanínurnar, dúfurnar, flöggin og leikföngin, sem töframaðurinn galdraði upp úr tómum hatti sínum. Þegar hann kom heim, linnti hann ekki látum, fyrr en faðir hans keypti handa honum bókina Nútíma- töfrar eftir Hoffman prófessor. Þannig hóf Harry Price, kunnasti og lærðasti fræðimað- ur Breta á sviði dulrænna fyrir- brigða, ævistarf sitt. Töfra- brögð gervi-Indíánanna urðu til þess, að hann kynntist síðar miðlum, öndum, andaljósmynd- urum, skyggnum mönnum og öðru fólki, sem lagði stund á dulræn efni, sumt svikarar, en annað heiðarlegt. Frá þeim degi, er hann stóð á torginu í Shrews- bury, var hugur hans síleitandi og síspyrjandi um allt dular- fullt og kynlegt. Fyrsta bókin um töfra, sem Harry Price eignaðist, varð að bókasafni 20 þúsund binda um dulræn efni, og er þetta bóka- safn geymt í Lundúnaháskóla. Harry Price hefir verið heiðr- aður á margan hátt, enda er hann talinn manna fróðastur um dularfull fyrirbrigði. Hann hefir, meira en nokkur annar, stuðlað að því að gera sálar- rannsóknir að sjálfstæðri vís- indagrein. Fyrstu rannsókn sína á reim- leikum, framkvæmdi hann, 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.