Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 49
GÁFNAPRÓF
47
7. floJckur.
Merkið við þau orð, sem eru
rétt rituð, samkvæmt lögboð-
inni stafsetningu.
1. eftirgrennslanir.
2. byggði.
3. mállýzka.
4. undanfærsla.
5. geysilegur.
8. floTikur.
Merkið framan við þá liði, þar
sem stafir og stafaröð er
eins í báðum stafaflokkum.
1. GVYMOPN GVYNOPM
2. STRLXVWDSH
STRLXWVDSH
3. DRNPOPGHTUV
DRNPOPGHTUV
4. IFFLDREJQNOW
IFFLDRE J QU 0 W
5. RHBCTWEHLNGTA
RHBCT WELHN GT A
9. floJckur.
Merkið við þær borgir, sem
rétt eru staðgreindar.
1. Rangoon er í Indlandi.
2. Kaunas er í Eistlandi.
3. Brno er í Tékkóslóvakíu.
4. Kiev er í Hvíta Rússlandi.
5. Haganesvík er við PXúnaflóa.
10. floJcJcur.
Skrifið framan við hvern lið
tölu þess svars sem er rétt.
1. Hringur er gagnvart fern-
ingi eins og kúia er
gagnvart (1) knetti, (2) um-
máli, (3) bogahornum, (4)
teningi.
2. Olía er gagnvart vatni eins
og gjall er gagnvart (1)
steinsteypu, (2) stáli, (3)
súpu, (4) járni.
3. Hljóð er gagnvart þögn eins
og athöfn er gagnvart (1)
kyrrstöðu, (2) basli, (3)
leti, (4) öngþveiti.
4. Teljið þau ,,L“ í eftirfarandi
stafaröð, þar sem næst á
eftir fer „A,“ þó ekki, ef
næst á eftir ,,A“-inu fer
D “
LALGRVLADALAARFZS
LAFLADALXALAX
5. Georg er eldri en Davíð.
Davíð er yngri en Haraldur.
Georg er eldri en Haraldur.
Ef tvær fyrstu staðhæfing-
arnar eru réttar, þá er sú
þriðja (1) rétt, (2) röng,
(3) óviss.
00^03