Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 96

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 96
94 TJRVAL ekki í minn hlut að annast þá skipuiagningu. En mannkynið er ekki aðeins margbreytilegir einstaklingar. Það er einnig ólíkir kynþættir. Munurinn er þó rneira fólginn í mismunandi litarhætti en mis- jöfnum gáfum. Dekksti Evrópu- maðurinn er Ijósari á hörund en Ijósasti Afríkunegrinn. En jafn- vel þar sem negrarnir eiga við bágust kjör að búa, eru bezt menntuðu negrarnir fremri meðalmánni af hvítum kyn- stofni. Þó má ganga út frá því sem nokkurn veginn vísu, að sumir æskilegir erfðaeiginleikar séu algengari hjá einni þjóð en annari, án þess að með því sé nokkuð sagt um almenna yfir- burði einnar þjóðar fram yfir aðrar. Til dæmis eru erfðaeigin- leikar, sem þarf til þess að geta orðið þolhlaupari tiltölulega algengir rneðal Finna, og erfða- eiginleikar fyrir spretthlaupara meðal amerískra negra. Vafa- laust gegnir sama máli um erfðaeiginleika, sem þarf til menningarlegra afreka. Á liðnum öldum hafa einst&k- ar þjóðir á vissum tímum lagt áherzlu á ákveðin svið menning- ar. Þannig höfðu góð stærð- fræðingaefni litla möguleika til njóta sína í löndum Evrópu á miðöldum, en húsameistarar aftur á móti mikla möguleika. Að öllum líkindum ráða erfða- eiginleikar einstakra þjóða miklu um menningarlegt fram- lag þeirra til samþjóðlegrar menningar. Ef svo er, er vissu- lega æskilegt, að kynþáttaskipt- ingin haldi áfram að vera til, þangað tii allar þjóðir hafa öðlazt það mikið freisi, að sjald- gæfir en æskilegir erfðaeigin- leikar fái að njóta sín alls staðar. Þegar við ræðum um mismun á einstaklingum, megum við ekki gleyrna mismun kynianna. Það er athyglisvert, að í núver- andi þjóðfélagi okkar leitast fiestir karlmenn við að minnka þennan mismun með því að raka skegg sitt, en konur reyna að auka hann með því að nota fegurðarlyf og annað því umlíkt. Hjá Sinanthropus (Peking- manninum) og öðrum skyldum tegundum virðist hafa verið miklu meiri munur á kynjunum en nú er. Það virðist því sem karlmennirnir hagi sér meira í samræmi við þróunina en kven- fólkið. Óvíst er, hvort heppilegt mun reynast að stuðla að þess- ari stefnu frekar en orðið er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.