Úrval - 01.08.1947, Síða 45

Úrval - 01.08.1947, Síða 45
VOTT OG ÞURRT 43 enn til fólk, sem heldur því fram, að hún sé flöt. En það er afsakanlegt, þótt menn hafi haft þessa skoðun. Menn, sem eru á landi, sjá aðeins mishæð- ir landslagsins og dregur það eðlilega úr kúlulöguninni. Ein- ungis sæfarandinn, sem stöðugt hefir órofinn sjóndeildarhring- inn fyrir augunum, og stjörnu- fræðingurinn, sem hefir séð bogskugga jarðarinnar falla á tunglið, hljóta alltaf að hafa haft grun um, að jörðin væri hnöttótt. Sveigja jarðaryfirborðsins er ekki nema 3 sentimetrar á 1000 metra vegalengd. Það er því lítil furða, þó að sú skoðun, að jörðin væri flöt, loddi við í margar aldir eftir að fyrstu spekingarnir höfðu komið fram með tilgátuna um, að hún væri eins og kúla í lögun. í þessu sambandi er gaman að minnast á jarðgöng. Tökum til dæmis 30 km. löng jarðgöng, sem verkfræðingarnir hafa kappkostað að grafa í nákvæm- lega beina stefnu. Það lánast ekki vel. Miðja jarðganganna er 20 metrum nær jarðarmiðju en endarnir, þ. e. 20 metrum dýpra í jörð. Vatn myndi renna frá báðum endum og safnast fyrir í miðjum göngunum. Við get- um líka bent á aðra einkenni- lega staðreynd. Járnbrautar- lest, sem æki í beina línu og án þess að breyta um stefnu, færi niður á við fyrra helming leið- arinnar og upp á við síðari helminginn. Ef við viljum hafa jarðgöng- in þurr, verðum við að hafa þau 20 metrum hærri um miðj- una en til endanna. Með því móti yrði, brautarsporið í göngunum sennilega beint; það yrði þó ekki nákvæmlega beint, nema það fylgdi bogalínu jarð- yfirborðsins. Mesta fljót t heimi. Mesta fljót í heimi er Ama- zónfljótið. Það er að vísu ekki Iengsta fljót heimsins, en hið vatnsmesta. Vatnasvæði Ama- zónfljótsins hefir verið áætlað 61/2 miljón ferkílómetra að flatarmáli, en það samsvarar % af flatarmáli Evrópu. Á vatnasvæði Amazónfljótsins er hitabeltisregn mjög títt. Regn- magnið er talið vera um 10 000 teningskílómetrar á ári hverju. Talið er, að nálega 14 af því regnmagni, sem fellur á slíkum fljótasvæðum, renni til sjávar, G*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.