Úrval - 01.12.1948, Síða 10

Úrval - 01.12.1948, Síða 10
8 ÚRVALi Við erum sannfærðir um, að þessi reynsla okkar bendir til, að skipbrotsmenn þurfa ekki að vera eins bjargarlausir og verið hefur hingað til. Ef þeir hafa með sér svifnet og lítið tæki til að eima sjó, og drýgja hið eimaða vatn með því að blanda það sjó, eykur það stórum lífs- möguleika þeirra. 30. júlí. í dögun í morgun sá- um við land. Það var Pukapuka- eyjan, austasta kóraleyjan í Tuamotueyjaklasanum. Sterkur hliðarvindur bar okkur fram hjá eynni, sjö mílur fyrir sunnan hana. Við erum stöðugt að svipast um eftir landi, sem gæti stöðv- að reka Kon-Tiki í vestur. Sex kókoshnetur, sem skotið hafa grænum blöðum, gourdávöxtur og síðasta kartaflan okkar bíða þess að verða gróðursett í poly- nesiska jörð, á sama hátt og fylgjendur Tiki gróðursettu leif- arnar af forða sínum fyrir 1500 árum. 3. ágúst. Snemma í morgun birtist hin langa, lága strönd Amgatueyjunnar við sjóndeild- arhringinn í vestri. Rétt fyrir sólsetur vorum við komnir að suðurströnd eyjunnar og sáum þorp innfæddra manna í rjóðri hávaxins skógar. Þorpsbúar þyrptust niður að ströndinni og störðu á okkur undrandi. Við sáum þá setja á flot eintrján- ing og róa út um mjótt sund á kóralrifinu. Tveir Polynesíumenn komu um borð, föðmuðu okkur alla og buðu okkur hjartanlega vel- komna á máli sínu. Þetta voru fyrstu mennirnir, sem við sáum eftir 4100 mílna ferð, sem stað- ið hafði í 97 daga. Nú skall á aflandsvindur, og við tókum niður seglið. Svo fór- um við sex um borð í eintrján- inginn og rerum á grynnra vatn, til að leita að ákjósanlegum legu- stað. Það hvessti óðum. Fleiri eíntrjáningar komu út til að reyna að stöðva reka flekans. Við börðumst við vindinn í þrjá klukkutíma, árangurslaust. Við urðum að skilja við hina glöðu, polynesisku vini okkar. Þegar þeir komu á land, kveiktu þeir mikla elda á hæsta hól eyj- unnar til þess að vísa okkur leið vestur. 1. ágúst. Kon-Tiki er á Ra- roia kóralrifinu (Raroia Reef) í Tuamotu Archipelago eyja-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.