Úrval - 01.12.1948, Síða 26

Úrval - 01.12.1948, Síða 26
24 ÚRVAL, krossa þeir sig og biðja guð fyrir sér. Af því sem þeir álíta hættur, mannraunir og þung- bærar skyldur, hlaut ég í bernsku miklu stærri skerf en þeir. Foreldrar mínir, sem jafn- an áttu annríkt, létu mig fara minna eigin ferða — hvöttu mig jafnvel þegar ég var hikandi; en þau sáu fyrst um, að ég hefði næga þekkingu og reynslu. Mig langar til að vekja at- hygli allra „gætinna" foreldra á því, að þótt ég meiddi mig oft — skæri mig, hruflaði mig og sneri mig — af uppátækjum sjálfs mín, hlaut ég alvarleg- ustu meiðsii mín á þann hátt, að fyllsta gætni hefði ekki get- að komið í veg fyrir þau. Versta brunasár mitt hlaut ég, þegar ég sat á handlegg móður minn- ar og teygði fram höndina og lagði hana á hvítglóandi ofn. Alvarlegustu meiðsli mín hlaut ég fjögurra ára, þegar amma var að baða mig í bala. Nútímauppeldisfræðingar hafa reynt að finna upp kerfi, sem gæti leyft sjálfsvitund barnsins að þroskast eðlilega í samfélagi við leiksystkini og foreldra. I sumum skólum hefur allur form- legur agi verið lagður niður, svo að persónuleika barnsins veitist „frjálsræði“ til þroska. Þetta er gagnslaust. Eini aginn, sem barnið verður að þekkja, er iög- mál orsaka og afleiðinga — hinn algeri heiðarleiki náttúrunnar og hin ósveigjanlegu lögmál hennar. Börnin hafa rétt til að kynn- ast og reyna sjálf sérhverja staðreynd náttúrunnar — í dýra-, steina- og jurtaríkinu. Þau hafa rétt til að kynnast þeim fyrirbrigðum, sem sam- svara tilfinningaþroska þeirra á hverjum tíma, í umhverfi þar sem þau geta grafið, tínt, safn- að, byggt, gengið, synt og höggvið hindrunarlaust. Börnin hafa rétt til að tefla á þær hætt- ur, sem kennsla náttúrunnar gerir þeim kleift að ráða við. Þeim foreldrum, sem geta bú- ið utan stórborganna, ber skylda til þess. Þeir menn einir, sem lifað geta góðu lífi við frumstæð skilyrði, búa yfir nægri þekk- ingu og reynslu til að lifa borg- arlífi, sem er þess virði að því sé lifað. Án náttúrlegrar lífs- reynslu í bernsku verða þeir ekki annað en hjól í hinni miklu vél, sem við köllum borgarlíf. Og maðurinn er ekki skapaður til þess að vera mubla eða hjól í vél.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.