Úrval - 01.12.1948, Page 27

Úrval - 01.12.1948, Page 27
ÓFRELSI BORGARBARNSINS 25 Ég veit, að sumum mun finn- ast þetta óguðleg kenning og álíta að ég hafi aldrei þurft að ala upp barn. Þegar ég skrifa þetta, er dóttur mín, sem er 14 ára, nýbúin að ná sér eftir slæmt handleggsbrot, sem hún hlaut, er hún datt af baki böldnum hesti. Ég kenndi henni að ríða í fyrrasumar og hvatti hana til að iðka reiðmennsku. Ég synti líka með henni í fyrrasumar, stundum langt frá landi, þar sem sagt var að hákarlar héldu sig. Seinna komst ég að því, að hún hafði hætt sér ein langt út, en snúið aftur, þegar hún taldi sig hafa komið auga á hákarl. Lesendur mínir munu sjá, að ég hef kennt henni að vera gæt- in. Og einhver þeirra mun ef til vill sjá, að dóttir mín mun með aldrinum geta eignazt sjálfstraust í allríkum mæli. Það er að minnsta kosti von mín henni til handa. OO CO Undarleg tilviljun! Það er í veizlu og ein kona kallar þvert yfir stofuna til annarrar: „Sæl, elskan, ég hef verið að velta því fyrir mér, hvers vegna þér var ekki boðið til Asterbilts á laugardaginn var.“ „Undarleg tilviljun," sagði hin. „Ég var einmitt að velta því fyrir mér, hvers vegna þér var boðið.“ — Boston Globe. Yfirboð. Sjúklingurinn, miðaldra Ameríkumaður, var kominn inn i skurðstofuna. Rétt áður en svæfingargríman var sett yfir and- lit hans, spurði hann hvað skurðurinn yrði langur. Læknirinn gaf lítið út á það. „Ég ætla að biðja yður einnar bónar, læknir," sagði sjúkling- urinn. „Skurðurinn á konunni minni er ellefu sentímetrar og skurðurinn á systur hennar tíu sentímetrar. Ég ætla að biðja yður að hafa minn skurð lengri en á þeim báðum til samans, þær hætta þá kannske að tala um þessa óttalegu skurði á sér!" ■— W. O. M. í „Reader’s Digest“. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.