Úrval - 01.12.1948, Page 30

Úrval - 01.12.1948, Page 30
28 TJRVAL með Bandamönnum, og hann flýði til Ameríku. Þar vann hann að því að stofna herdeild sjálf- boðaliða meðal Gyðinga. Seinna gerðist hann liðsmaður í Gyð- ingaherdeild Allenbys hershöfð- ingja hins brezka í Palestínu. Hann losnaði úr herþjónustu ár- ið 1920, varð ritari í Alþýðu- sambandi Gyðinga og gerðist brátt mikill áhrifamaður innan þess. Þegar fyrstu verulegu á- tökin urðu í Palestínumálinu ár- ið 1936, var Davíð áhrifamesti maðurinn í Jerúsalemsdeild um- boðsstjórnar Gyðinga, og hafði tekið við forustunni af hinum aldna leiðtoga dr. Chaim Weiz- mann. Það var um þetta leyti, sem Hitler og Mussolini byrjuðu að láta til sín taka í löndunum um- hverfis Miðjarðarhafið. Öeirðir brutust út meðal Araba í Palest- ínu vegna mikils innflutnings Gyðinga frá Þýzkalandi og víð- ar að. Davíð varpaði sér út í þessa pólitísku baráttu með fjögur djarfhuga markmið fyr- ir augum: að koma á skipu- lögðu landnámi Gyðinga í stór- um stíl; að mynda víðtækt zíonistasamband til þess að geta haft hemil á róttækustu öflun- um; að komast að samkomu- lagi við hinn sanngjarna leið- toga Paiestínu-Araba, Mousa Alami, um lausn á deilum Gyð- inga og Araba; og í London bauð hann brezku stjórninni 30 000 Gyðingahermenn frá Pal- estínu, ef til stríðs kæmi við fasistastjórnina á ítalíu. Öll þessi viðleitni hans fór út um þúfur. Sennilega var það ó- umflýjanlegt á þeim tíma, þeg- ar brezku stjórninni var áhuga- mál að komast að samningum við möndulveldin og zíonistarnir voru óþægilegur þrándur í götu þeirrar viðleitni. Á hinn bóginn draga jafnvel ekki vinir Davíðs dul á, að hann hafi verið ósam- vinnuþýður, bráðlátur og allt of margmáll við samningaumleit- anirnar til þess að vænta hefði mátt góðs árangurs. Þegar brezka stjórnin gaf út hvíta bók um Palestínumálið 1939, var ekki annað sýnna en ósigur Gyð- inga væri alger. í henni stóð, að ekki kæmi til mála, að Gyðing- ar fengju að gera Palestínu að hreinu Gyðingaríki. Andstaða Gyðinga gegn þess- ari ákvörðun Breta blossaði upp eftir síðustu heimsstyrjöldina. 20 000 Gyðingar tóku þátt í henni í liði Breta. Davíð stóð fremstur í þeirri baráttu sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.