Úrval - 01.12.1948, Síða 31

Úrval - 01.12.1948, Síða 31
DAVlÐ BEN-GURION 29 formaður umboðsstjórnar Gyð- inga í Jerúsalem. En ef litið er óvilhallt, á málið, verður því ekki neitað, að hann gerði sér far um að forðast ofstæki í bar- áttunni. Hann afneitaði hermd- arverkamönnunum (og einnig hinum amerísku vinum þeirra), en Iýsti jafnframt yfir, að hann gæti ekki látið til skarar skríða gegn þeim nema brezka stjórn- in leyfði tiltölulega mikinn inn- flutning Gyðinga. Þess ber einn- ig að gæta, að Davíð tókst að varðveita einingu innan verka- mannaflokksins, verklýðsfélag- anna og umfram allt gyðinga- hersins Haganah, þrátt fyrir þá ringulreið, sem baráttan við Breta olli. Og nú er stund Davíðs runn- in upp. Það hefur komið í ljós, að þau öfl, sem misstu fótfestu við þá hryllilegu meðferð, sem Gyðingar urðu fyrir í Evrópu, hafa þrátt fyrir allt megnað að koma á fót Gyðingaríki við botn Miðjarðarhafsins. Brýnasta úr- lausnarefni þessa nýja ríkis er að komast að samkomulagi við Arabaríkin umhverfis sig. Tekst Davíð Ben Gurion eins vel í samningunum við Araba, Breta og Ameríkumenn og dr. Weizmann tókst á dögum Balfour-yfirlýsingarinnar árið 1917 ? Sem ísraelskur þjóðernis- sinni hefur hann aftur og aftur lýst yfir, að einungis vopnað, fullvalda Gyðingaríki geti kom- izt að samkomulagi við Araba- ríkin um rétt Gyðinga til lands síns. Um þetta er engu hægt að spá. En Davíð er einnig leiðtogi flokks sósíaldemókrata. Ef hon- um tekst að fá arabisku verka- mennina í Gyðingaríkinu til að gerast meðlimir í hinum vel- skipulögðu verkalýðsfélögum Gyðinga, einkum í borgum eins og Haifa, þar sem mikið er bæði af Aröbum og Gyðingum, mun skapast alveg nýtt viðhorf, sem taka verður tillit til, þegar meta skal hin miklu átök, sem nú eiga sér stað í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. !X) ★ C\3 För i hver Kvinde jeg saa en Engel, og i hver Engel jeg saa en Kvinde. Nu i hver Kvinde jeg ser en Kvinde, men Engelen — den kan jeg ikke finde. Sig. Eggerz.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.