Úrval - 01.12.1948, Page 49

Úrval - 01.12.1948, Page 49
SAGNARITUN OG STJÓRNMÁL 47 miklum fágleik um hið höfðing- borna norska lýðræði. Sú óðals- bændadýrkun, sem byrjað hafði á dögum Holbergs og Eiríks Pontoppidan, lifði áfram sem rómantísk aðdáun allt fram á þessa öld. Þeir sem á nítjándu öldinni leituðu að samhengi í sögu Noregs, fundu það í bænda- menningunni. Ef bændurnir voru hinir sönnu fulltrúar norsks þjóðernis árið 1814, þá verður manni ósjálfrátt hugsað til orða sænska sagnfræðingsins Haraldar Hjámes um þjóðernis- stefnuna — ofmatið á þjóðar- sérkennum — að hún leggi venjulega megináherzlu á „leyf- ar frá liðnum menningartímum“. Engin stétt hafði raunverulega tekið jafnlitlum breytingum og bændastéttin, og engin stétt hafði tekið minni þátt í hinni stjómmálalegu þróun landsins. Bændumir höfðu að vísu oft kvartað undan kjöram sínum — vafalaust af gildum ástæðum — en aðgerðir þeirra vora félags- legs, en ekki þjóðernislegs eðlis. Einmitt þessi áratuga leit norskra sagnfræðinga að öllu þjóðlegu, hefur gert norska sagnritun mjög einhliða. Þeir einblíndu einkum á það, sem greindi Norðmenn frá nágrönn- um þeirra, og þeir vanmátu það, sem var sameiginlegt. Þeir gerðu grein fyrir því, hverjar afleið- ingar aðgerðir hinnar dansk- norsku stjórnar höfðu í Noregi, en þeim láðist að geta þess, hver áhrif þær höfðu í hinum hluta ríkisins. Þess vegna er margt í Noregssögunni í brotum, sem gefa ekki fullkomna heildar- mynd af lífi og starfi norsku þjóðarinnar á umliðnum öldum. Því er að sjálfsögðu þröng- ur stakkur skorinn, að skrifa sögu eins lands, og slík takmörk- un hlýtur óhjákvæmilega að hafa óheppileg áhrif, þegar skrifa á sögu þjóðar, sem er hluti af stærri, menningarlegri heild. En það leikur naumast á tveim tungum, að auðveldara verður að sjá sögu Noregs í víðtækara samhengi, þegar þörf- in fyrir þjóðlega sjálfsupphafn- ingu er hætt að villa mönnum sýn. ooO00 Eg hef oft hugsað um hvílíkt himnaríki væri hér á jörðu, ef við höguðum okkur eins gagnvart meðbræðrum okkar og htmd- inum okkar. — Personal Quotation.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.