Úrval - 01.12.1948, Qupperneq 59

Úrval - 01.12.1948, Qupperneq 59
ÖNÆMI FYRIR SÁRSAUKA 57 fyrir líkamlegum sársauka. Strax á fyrsta ári höfðu foreldr- ar hennar tekið eftir, að hún var óvenju hörð — grét aldrei, þótt hún meiddi sig. Ársgömul hand- leggsbraut hún sig við vinstri olnbogann, en foreldrar hennar urðu ekki vör við það, fyrr en þau tóku eftir því, að handlegg- urinn var boginn. Þau fóru með hana til læknis, sem gerði að brotinu, en hún kveinkaði sér ekki. Þrem mánuðum síðar braut hún sig um hægri olnbogann, og allt fór á sömu leið. Fjögra ára fótbraut hún sig, eins og áður er getið, og var farið með hana á barnaspítalann. Faðir hennar sagði læknunum: ,,Hún hefur alltaf verið afleit með að skríða í grjóti og möl. Hún nuddar sig til blóðs á hönd- um og fótum án þess að skeyta nokkuð um það. Þegar hún skríður, styður hún niður hnú- unum og nuddar allt skinn og hold af hnúum og handarbök- um.“ Dr. Boyd segir í skýrslu sinni, að foreldrar hennar hefðu oftar en einu sinni fundið lykt af brenndu kjöti og við nánari at- hugun uppgötvað, að Anna litla kallaði sér makindalega upp að heitum ofni. Hún segir, að sér þyki notalegt að snerta heita hluti. Einu líkamlegu óþægind- in, sem hún kvartar undan, er kuldatilfinning; henni er illa við kalt vatn, og hún kvartar stund- um undan kulda. Hendur hennar og fætur eru alsettar örum. Foreldrar henn- ar urðu einu sinni að binda á henni hendurnar, eftir að hún hafði kroppað stykki úr nefinu á sér, af því að hún sagði, að sig klæjaði í það. Hún hefur bitið frarnan af tungunni á sér án þess að vita af því. Ónæmi Önnu fyrir sársauka veldur því, að hún á erfitt með að gera sér grein fyrir, hvað öðr- um finnst sárt. Hún er ákaflega harðhent, þegar hún leikur sér við önnur börn. En hún er ekki ónæm fyrir andlegum sársauka. Hún grætur, þegar tilfinningar hennar eru særðar. Dr. Boyd segir, að hún láti í ljósi hryggð, ef önnur börn meiða sig, og hún gætir þess vandlega, að bræður hennar og systur meiði sig ekki. Að öllu öðru leyti er hún eðli- legt barn. Hún hefur gáfur í meðallagi, eðlilega sjón og lykt- arskynjun, og er eins og önnur börn í útliti, að undanskildum örunum eftir hin mörgu meiðsli. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.