Úrval - 01.12.1948, Síða 60

Úrval - 01.12.1948, Síða 60
58 ÚRVAL, Hvað veldur þessu algera ó- næmi fyrir líkamlegum sárs- auka? Dr. Boyd segir, að marg- ar kenningar hafi verið settar fram um truflanir eða skemmd á taugakerfinu, en engin full- nægjandi skýring hafi þó enn fundizt. Ef hægt væri að finna frum- orsök þessa ónæmis, gæti það leitt til þess, að fundin yrði að- ferð til að eyða varanlega kvöl- um af völdum ólæknandi sjúk- dóma, eins og t. d. sumra teg- unda krabbameins. — Albert Deutsch í „New York Star“. Sjúkrapottar afnumdir. Fyrir nokkrum árum tóku tveir sænskir læknar, G. Boh- mansson og H. Malmros, sér fyrir hendur að útrýma sjúkra- pottum (á ljótu spítalamáli kall- aðir ,,bekken“) á spítulum. Þeir létu smíða stól, sem hægt er að aka að rúminu. Sjúklingurinn sezt á stólinn og er síðan ekið fram á salerni, en stóllinn er þannig gerður, að hægt er að renna honum yfir setuna og þarf sjúklingurinn því ekki að hreyfa sig af stólnum. Stóll þessi varð brátt svo vin- sæll, að hann hefur verið tekinn í notkun á öllum helztu sjúkra- húsum í Svíþjóð. Hvað veldur því, að sænskir læknar og hjúkr- unarkonur taka þennan stól mjög fram yfir sjúkrapottinn ? Hinir tveir fyrrnefndu lækn- ar höfðu lengi verið óánægðir með hina miklu og óþörfu notk- un stólpípu, sem almennt tíðk- ast á sjúkrahúsum. í einu stóru sjúkrahúsi voru gefnar 60 000 pípur á 160 000 legudög- um. „Þetta getur haft skaðlegar afleiðingar,“ ályktuðu þeir. „Sjúklingarnir fá þá röngu hug- mynd, að til þess að halda heilsu, þurfi þeir nauðsynlega að hafa hægðir á hverjum degi. Og bregðist það, eigi þeir að setja sér pípu.“ Eftir að hafa talað við hundr- að sjúklinga, sem þjáðust af harðlífi, sannfærðust þeir um, að margir þeirra höfðu fyrst kennt hægðatregðu eftir að þeir höfðu legið á spítala. Þar höfðu þeir fengið pípu næstum á hverjum degi, og eftir að þeir komu heim, fannst þeim þeir ekki geta verið án hennar, eða þeir byrjuðu að nota hægðalyf. Maðurinn er þannig skapaður, að hann á auðveldast með að hafa hægðir sitjandi, þannig verða honum mest not að kvið- vöðvunum. Að hafa hægðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.