Úrval - 01.12.1948, Síða 67

Úrval - 01.12.1948, Síða 67
BÆTIR HJÓNABANDIÐ MANNLEGA BRESTI? 65. Má skipta slíkum mönnum í tvo hópa. I öðrum hópnum er sá mikli fjöldi manna, sem lifa einir, af því að þeir geta ekki tengzt ná- ið öðrum einstaklingum; þeir geta ekki verið opinskáir, af þeirri einföldu ástæðu, að þeir eru hræddir við að glata sjálf- um sér. Sá ótti fylgir þeim alla æfi, að þeir neyðist til að binda sér þungar byrðar. Skortur þeirra á sjálfstrausti knýr þá til að forðast margt af því dá- samlegasta, sem lífið hefur að bjóða, og hin stöðuga varnar- staða þeirra gerir þá tortryggna og jafnvel óvinveitta gagnvart öllum göfugum tilfinningum, því að þeir óttast sífellt, að þeir verði að lokum sviknir. Hinn hópinn fylla þeir, sem eru einmana af því að öll þeirra hugsun snýst um þá sjálfa, án þess þeir geri sér grein fyrir því. Þeir eru eins og Narcissus í hinni grísku goðsögn, sem sá spegilmynd sína í kyrru vatni og varð svo hrifinn af henni, að hann stóð kyrr og horfði á hana þangað til hann dó úr sulti. Þessir menn eru stöðugt að sækjast eftir aðdáun annarra. Þeir geta vakið ást hjá öðrum, en þeir geta ekki endurgoldið hana, því að þeir eru ástfangn- ir í sjálfum sér fyrir. Þeir eru einmana alla æfi, þó að þeir hafi oft margt fólk L kringum sig, því að sönn vin- átta byggist á því, að báði aðil- ar séu gefendur, en annar ekki aðeins þiggjandi. Þeir þrá raun- verulega ekki maka, heldur spegil, sem þeir geta dáðzt að sjálfum sér í alla æfi. Þegar svo er ástatt, hlýtur hjónabandið að vekja sár von- brigði og óánægju. Eftir skamma stund mun slíkt fólk uppgötva, að einmanaleikinn, sem það var að flýja, fylgir því áfram. Það eru sár vonbrigði, og þetta fólk á erfitt með að taka vonbrigðum. Sumir verða önug- lyndir og innibyrgð reiði sezt að í þeim, aðrir líta á sjálfa sig sem píslarvotta og fyllast sjálfs- meðaumkun, og enn aðrir fyll- ast algeru vonleysi. Þeir verða sinnulausir um útlit sitt, hegð- un sína og allt hið smáa, sem mestu ræður um, að tveir ein- staklingar geti lifað í góðri sam- búð. Það eru aðrar þarfir, sem hjónabandið getur ekki full- nægt, og önnur vandamál, sem það getur ekki leyst. Líf Janet Barbour er dæmi um slíkt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.