Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 74

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 74
‘72 TJRVAL þeim tíma liðnum, yrði hann að hverfa aftur til skrifstofu lög- bókarans; að öðrum kosti yrði glataði sonurinn sviftur öllum styrk úr foreldrahúsum. Faðir- inn og sonur hans gerðu með sér einkennilegan samning. Á grundvelli lægsta framfærslu- kostnaðar, skuldbundu foreldr- arnir sig til að borga eitt hundr- að og tuttugu franka á mánuði eða f jóra franka á dag syni sín- urn til framfærslu, meðan hann væri að leita ódauðleikans. Þetta var hagstæðasti viðskiptasamn- ingur, sem Balzac eldri hafði gert urn dagana; hann var jafn- vel hagstæðari en allir birgða- samningar hans fyrir herinn og spákaupmennska hans á fjár- málasviðinu. Það er fyrir löngu búið að rífa húsið nr. 9 við Lesdiguiéres- götu, og er það skaði, því að París ætti ekki glæsilegra minn- ismerki um ástríðufulla siálfs- fórn en þetta skuggalega þak- herbergi. Rithöfundurinn vongóði hafði enga hugmynd, um hvað hann ætti að skrifa. Hin furðulega á- kvörðun hans að einangra sig, þar til meistaraverkinu væri lok- ið, hafði sprottið af einskærri eðlishvöt. Nú, þegar hann var þess albúinn að hefja verkið, hafði hann enga ákveðna starfs- áætlun, eða réttara sagt, hann hafði hundrað áform á prjónun- um, en honum gekk ekki vel að velja á milli þeirra. Tveir mánuðir liðu, meðan hann þreifaði sig áfram, en á- rangurinn varð sáralítill. Hann sló heimspekiriti á frest, að lík- indum vegna þess, að það var of erfitt viðfangs og ekki nógu gróðavænlegt. Á hinn bóginn treysti hann sér ekki til að semja skáldsögu, enn sem kom- ið var. En hann gat snúið sér að leikritagerð. Auðvitað varð leikritið að vera sögulegs efnis, í nýklassiskum stíl, sem þeir Schiller, Alfieri og Chénier höfðu leitt í tízku, eitthvað, sem hæfði Comédie Frangaise* Að lokum tók hann ákvörðun. Hinn 6. september 1819, skrif- aði hann systur sinni: „Loksins er ég orðinn ákveð- inn í að velja Cromwell fyrir viðfangsefni, því að hann er bezta efni, sem unnt er að fá í sögu nútímans. Frá því að ég fór að hugsa um þetta efni og vinna úr því, hef ég sökkt mér svo mjög niður í það, að annað hefur ekki rúmazt í huga mínum.“ Balzac tók til við samningu leikritsins af því ástríðufulla kanoi, sem jafnvel mestu hat- ursmenn hans hlutu að dást að, eins og hann komst að orði eitt sinn. I fyrsta skipti einangraði hann sig eins og munkur í klefa, en þá reglu hafði hann síðan alla ævi, þegar hann var í vinnu- ham. Dag og nótt sat hann við skriftir, og oft kom hann ekki út undir bert loft dögum saman, * Franska þjóðleikhúsið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.