Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 85

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 85
BALZAC 83 ur, í lítið hús í Cassinigötu, og í níu ár var þetta aðalaðsetur Balzacs, þarna sköpuðust hinar óteljandi persónur, sem skáld- gáfa hans seiddi fram. Hin nýja ábyrgðartilfinning hans gagnvart sjálfum sér og verkum sínum, kom fram í þeirri ákvörðun hans að birta næstu bók undir eigin nafni. Hann gerði sig ekki lengur ánægðan með að vera álitinn reyfarahöf- undur. Árið 1828 ákvað Balzac að leggja út í baráttuna grímu- laus og keppa við frægustu rit- höfunda sögulegra skáldsagna. Hann var einráðinn í að verða ekki aðeins jafningi Walters Scott, heldur skara fram úr honum. I fyrsta skipti eftir mis- heppnuðu tilraunina með leik- ritið, réðist Balzac nú í verkefni, sem krafðist allrar orku hans og hæfileika. Hann sökkti sér algerlega nið- ur í verk sitt og einbeitti sér við það, en slíkt varð jafnan síðar merki þess, að það myndi heppnast vel. Nokkrum vikum seinna gat hann sýnt Latouche kafla úr hinni nýju skáldsögu. Um miðjan marzmánuð 1829 gaf útgáfufélagið Canel út Le dernier Chouan ou la Bretagne en 1800, í fjórum bindum, eftir Honoré Balzac — hann var ekki farinn að kalla sig Honoré de Balzac. Bókin hlaut ekki eins góða dóma og vænzt hafði verið. Þrátt fyrir auglýsingatilraunir þeirra Latouche og Balzacs, voru ritdómaramir hálfvolgir, og Balzac varð sjálfur að viður- kenna, að skriffinnska undan- farinna ára hefði gert sig hroð- virkan. Með erfiðismunum tókst að selja fjögur hundruð f jörutíu og fjögur eintök fyrsta árið. Það var hrein tilviljun, sem olli því, að Balzac gafst færi á að bæta upp þetta miðlungsverk. Meðan hann var að semja Le dernier Chouan, tókst útgefand- anum Levasseur að komast að, hvar hann bjó og lét ekki á sér standa að minna hann á tvö hundruð franka, sem hann hafði fengið greidda fyrirfram árið áð- ur fyrir Manuel de Vhomme d’af- faires, en það rit hafði Balzac tekið að sér að semja. Balzac hafði gleymt þessum viðskipt- um, en Levasseur krafðist þess, að hann stæði við samninginn. Balzac var ófús að trufla hin alvarlegu ritstörf sín með samn- ingu alþýðlegs bæklings og hann gerði því lánardrottni sínum gagntilboð. Meðal gamalla hand- rita átti hann Code conjugal,1) sem byrjað hafði verið að setja í prentsmiðju hans undir titl- inum Physiologie du mariage.s) Hann bauðst til að lagfæra þetta gamla handrit, ef Levasseur vildi taka það sem greiðslu upp í skuldina. Levasseur, sem að líkindum hefur talið vonlaust að fá skuldina borgaða á annan hátt, féllst á uppástunguna. Balzac tók til starfa, og þeg- ’) Lögmál hjónabandsins. -) Lífeðlisfræði hjónabandsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.