Úrval - 01.12.1948, Qupperneq 87

Úrval - 01.12.1948, Qupperneq 87
BALZAC 85 sónuleiki. Eftir þetta skeði eng- in stórbreyting, hvorki að því er snertir líkamlegt útlit hans, listamannsþroska né siðaskoð- un. Lífsþróttur hans hafði fund- ið stefnuna, rithöfundurinn hafði valið sér verkefni og með ljónshug sínum varpaði Balzac sér út í starfið, sem beið hans. Þar sem hann barðist ávallt í bökkum og var skuldum hlað- inn, þráði hann alltaf konu, sem gæti orðið honum móðir, systir, unnusta og hjálpfús vinur eins og frú de Berny hafði verið á þroskaárum hans. Þessi þrá hans stafaði ekki af löngun í ástaræfintýri. Maður má ekki láta blekkjast af Gleðisögum hans. Balzac var enginn Don Ju- an eða Casanova. Hann þráði aðeins konu, sem gæti fullnægt honum á borgaralega vísu, „une femme et une fortuneeins og hann játaði hreinskilnislega. Ef mögulegt væri, átti hún líka að kitla hégómagirnd hans með því að vera af höfðingjaættum. Þetta var draurnur lífs hans, enda þótt hann rættist aldrei. Honum hlotnaðist aldrei þetta tvennt í einu, heldur aðeins ann- aðhvort. D’Abrantés hertogaynja var ekkja Junots hershöfðingja, og þegar Balzac hitti hana í fyrsta sinn í Versölum árið 1829, var blómi hennar tekinn að fölna. Þrátt fyrir það veittist henni auðvelt að slíta Balzac lausan * Konu og auðlegð. frá hinum full móðurlega pilsfaldi frú de Berny, því að hún orkaði á tvo sterk- ustu þættina í eðli hans — hinn óslökkvandi þorsta listamanns- ins til að athuga söguna í lif- andi uppsprettu hennar og hina óseðjandi hégómagirnd, sem var mesti veikleiki hans. Sem ástarævintýri var sam- band þeirra ekki langvinnt, en vinátta hélzt á milli þeirra. Hún kynnti hann fyrir Madame Ré- camier og öðru fyrirfólki, en hann aðstoðaði hana aftur á móti til að koma endurminning- um sínum á prent og skrifaði ef til vill eitthvað fyrir hana í laumi. Smámsaman þokaðist hún burt úr lífi hans, og þegar hún mörgum árum seinna fannst látin í þakherbergiskytru í París, lýsti hann dauða hennar á þann hátt, að ljóst var, að hann hafði verið búinn að steingleyma henni og að mök hans við hana höfðu ekki verið annað en hverfull þáttur í lífi hans, enda þótt hann hefði jafnframt verið ástríðu- þrunginn. Um það bil, er kunningsskap- ur Balzacs við hertogaynjuna var að hefjast, kynntist hann einnig annarri konu, Zulmu Car- raud, og henni tengdist hann göfugustu, hreinustu og trygg- ustu vináttuböndum, enda þótt þau skildust stundum að. Zulma Tourangin, sem var á aldur við eftirlætissystur hans Láru, hafði gifzt höfuðsmanni í stórskota-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.