Úrval - 01.12.1948, Side 108

Úrval - 01.12.1948, Side 108
106 TjRVAL, að leyna því, hafði kynnzt hon- um óbeinlínis fyrir atbeina frú de Hanska sjálfrar. Áður en liann fór frá Genéve, hafði hún gefið honum kynningarbréf til Apponyi greifafrúar, konu aust- urríska sendiherrans í París, og hann lét ekki á sér standa að leggja leið sína til sendiherra- bústaðarins. I mikilli veizlu, sem haldin var þar eitt kvöld árið 1835, beindist athygli hans að hárri, ljóshærðri og mjög fag- urri konu. Balzac hreifst ætíð minna af fallegu andliti og fögr- um limaburði en af ættgöfugu nafni, og þegar hann komst að raun um, að konan var Guido- boni-Visconti greifafrú, var það nóg til að tendra ástarbál í sál hans. Hann gleymdi þegar heit- um sínum við frú de Hanska, sem þá var stödd í Vínarborg, og gerði ráðstafanir til þess að verða kynntur hinni fögru greifafrú. Enda þótt Guidoboni-Visconti greifafrú væri ástmey og trygg- ur vinur Balzacs um fimm ára skeið, hafa ævisöguritarar hans ekki getið hennar svo sem vert væri. Þetta var henni sjálfri að kenna, því að hún kærði sig ekki um að nota kynni þeirra Bal- zacs sér til frægðar. Hún hefur því horfið algerlega í skugga hinnar hégómlegu, metnaðar- gjörnu og þrautseigu frú de Hanska, sem hafði frá upphafi haft markmið sitt í huga — og einsett sér að ná því. Samanborið við óhreinlyndi, afbrýðisemi og tilfinninga- snauða fyrirhyggju frú de Han- ska, virðist hin lausláta greifa- frú hafa verið mesta sæmdar- kona. Þegar hún á annað borð hafði ákveðið að gefa sig á vald Balzacs, gerði hún það af heil- urn hug, eins og sjá má af lýs- ingu á henni í Le lys dans la vállée, og henni stóð algerlega á sama, hvort allir Parísarbúar vissu um það eða enginn. Hún gerði sér ekkert far um að leyna því fyrir manni sínum, að hún væri honum ótrú, og hún skap- raunaði Balzac ekki heldur með þröngsýnni afbrýðisemi og njósnum. Hún lét hann hafa fullt frelsi og hló að ævintýrum hans með öðrum konum. Þar sem hún skrökvaði ekki að honum, þurfti hann ekki heldur að skrökva að henni, eins og hann varð þó alltaf að gera, þegar hann skrif- aði til Wierzchownia. Enda þótt hún væri ekki nálægt því eins auðug og frú de Hanska, hjálp- aði hún honum þó langtum meira í fjárhagsvandræðum hans. Sambandið milli þeirra hélzt næstu ár, en á sama tíma skrif- aði Balzae frú de Hanska upp- spunnar frásagnir af lífi sínu, og áttu þær að geymast í öskju hennar og birtast síðari kyn- slóðum, er tími væri til kominn. Silfumámurnar á Sardiniu. Árið 1836 og 1837 voru erfið- leikaár fyrir Balzac; eitt óhapp- ið kom á fætur öðru. Árið 1838,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.