Úrval - 01.12.1948, Síða 116

Úrval - 01.12.1948, Síða 116
114 ÚRVAL engum af öllum hug nema dótt- ur sinni. Jafnvel árin, sem þau Balzac bjuggu saman eins og hjón, var hann aldrei nánasti trúnaðarvinur hennar. Dóttir hennar ein átti trúnað hennar, en Balzac var alltaf eins og ó- boðinn gestur, sem aldrei fékk að rjúfa innstu vé sálar hennar. Hún var heldur ekki eins laus og liðug og Balzac gerði sér í hugarlund, því að við dauða eiginmanns síns tóku ættingjar hennar og venslafólk að hafa sig í frammi. Þetta skyldfólk hennar vissi vel um kunnings- skap hennar við Balzac, og það var ákveðið í því að láta ekki Wierzchownia-jarðeignina og milljónirnar, sem hún hafði erft, falla í hendur ævintýramanni, frönskum rithöfundi, sem hefði unnið hug ekkjunnar með blíð- mælgi. Einn af ættingjum frú de Hanska fór í mál út af erfða- skránni, en samkvæmt henni hafði hún átt eignir búsins að hálfu á móti manni sínum. Dómurinn féll málshöfðanda í vil, og frú de Hanska varð að fara til Pétursborgar til þess að áfrýja málinu til hæstaréttar og leggja bænarskjal fyrir keisarann. En Balzac var ekki alveg á því að sætta sig við synjun. Vikulega, næstum daglega, sendi hann henni áköf bænarbréf, þar sem hann hét henni ævarandi tryggð og jós yfir hana ástar- orðum. Tíminn leið og Balzac linnti ekki bréfaskriftunum. Loks um mitt sumar 1843, fékk hann bréf frá henni, þar sem hún féllst á að þau hittust. Nákvæmlega áratug eftir fyrsta fund þeirra, í júlímánuði 1843, kom hann til Pétursborg- ar og hélt rakleitt til Kutaisov- hallarinnar, þar sem frú de Han- ska dvaldi. Það var næsta tákn- rænt, að höllin stóð við stræti, sem hét Grande Millione. Það hljóta að hafa verið ein- kennilegir endurfundir, þegar Balzac og frú de Hanska hitt- ust eftir átta ára aðskilnað í skrautsal Kutaisovhallarinnar. Hann hafði lítið breytzt. Hann var orðinn dálítið feitlagnari og rétt byrjaður að hærast, en framkoma hans var jafn áköf og þróttmikil og fyrr. En átta ár eru langur tími í lífi konu. Jafnvel á smámyndinni, sem Daf- finger hafði málað af henni í Vín, og áreiðanlega átti ekki að draga úr fríðleik hennar, var hún orðin frúarleg. Ef trúa má bréfum Balzacs, fannst honum hún vera yngri og fegurri en nokkru sinni, enda þótt hún hefði alið sjö börn, og hann bað hana að giftast sér. En hún tók dræmt í þá málaleitun. Svo virð- ist sem hún hafi ekki neitað honum algerlega, en talið gift- ingu fráleita, meðan dóttir henn- ar væri ógefin. Hann kom aftur til Parísar í nóvember og dembdi sér þeg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.