Úrval - 01.12.1948, Qupperneq 117

Úrval - 01.12.1948, Qupperneq 117
BALZAC 115 ar út í ritstörfin eins og venju- lega. Hann hafði tapað fjórum mánuðum í hinu stöðuga kapp- hlaupi sínu við tímann og margt hafði farið aflaga meðan hann var fjarverandi. Móðir hans, sem hafði umsjón með fjárreið- um hans, „heldur áfram að kvelja mig eins og reglulegur Shylock“. Enn blasti gjaldþrot- ið við honum, og hann varð að kaupa sér stundarfrest, með því að vinna á næturnar. En ógæfa hans varð enn sem fyrr okkur til happs. Hann neyddist til að snúa sér aftur að skáldsögunum, og mörg bindi af Comédie humaine komu út með stuttu millibili. Hann samdi um heildarútgáfu á Les pays- oms, sem hann hafði unnið að árum saman og varð eitt af veigamestu verkum hans. Að lokum rofaði til. Frú de Hanska ákvað að flytjast frá Ukrainu til Dresden. I júlímán- uði trúlofaðist Anna dóttir henn- ar auðugum aðalsmanni, Georg Mniszech, og Balzac áleit, að nú væri síðustu hindruninni rutt úr vegi. En frú de Hanska var ó- sveigjanleg í þeirri ákvörðun sinni, að dvelja í Dresden um veturinn með dóttur sinni og væntanlegum tengdasyni, og beiðni Balzacs um að fá að heim- sækja hana, reyndist árangurs- laus. Loks, árið 1845, fékk hann þau boð frá frú de Hanska, að hún óskaði að hitta hann. Hann kastaði handritunum niður í skrifborðsskúffuna og hraðaði sér til Dresden. Engin bréf eru til, sem geta skýrt okkur frá því, sem fyrir Balzac kom í Dresden eða hvern- ig honum var innanbrjósts, en honum hlýtur að hafa liðið vel. Það fór prýðilega á með hon- um og Önnu og unnusta hennar. Hvernig hann greiddi útgjöld sín og aðrar skuldir, á þessu tímabili, er ekki ljóst, en ótrú- legt er, að hann hafi gert það að öllu leyti úr eigin vasa. Þau virðast hafa gert með sér sam- komulag um að deila eigum sín- um. Frú de Hanska hafði ekki enn tekið ákvörðun um að gift- ast honum, en hún var fús til að láta eitt yfir bæði ganga um eins eða tveggja ára skeið, án tillits til þess, hvert lokaspor hennar yrði. Safnarinn Balzac. Ef bréf Balzacs frá árunum 1845 og 1846 væru fengin þeim í hendur, sem aldrei hefði heyrt hans getið, og sá hinn sami væri beðinn að gizka á, hvaða aðal- starf og áhugamál höfundurinn hefði haft, myndi hann senni- lega svara því til, að bréfin væru skrifuð af fornsala eða málverkasafnara. Balzac var ekki nærri því eins niðursokk- inn í að ljúka við Comédie hu- maine og að hugsa um hús- ið, sem hann ætlaði að byggja handa tilvonandi brúði sinni. En árið 1845 átti hann hvorki hús né lóð, þar sem hann gæti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.